Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2017, Side 87

Náttúrufræðingurinn - 2017, Side 87
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Hið íslenska náttúrufræðifélag – stofnað 1889 The Icelandic Natural History Society Brynjólfsgötu 5, 107 Reykjavík, Iceland www.hin.is / hin@hin.is Stjórn félagsins 2016–2017 / Board members 2016–2017 Árni Hjartarson Formaður / Chairman Íslenskar orkurannsóknir, Iceland GeoSurvey, Reykjavík Hafdís Hanna Ægisdóttir Varaformaður / Vice­Chairman Landbúnaðarháskóli Íslands, The Agricultural University of Iceland, Reykjavík Ester Ýr Jónsdóttir Ritari / Secretary Háskóli Íslands, University of Iceland, Selfoss Ester Rut Unnsteinsdóttir Gjaldkeri / Treasurer Náttúrufræðistofnun Íslands, Icelandic Institute of Natural History, Garðabær Bryndís Marteinsdóttir Fræðslustjóri / Board member Háskóli Íslands, University of Iceland, Reykjavík Jóhann Þórsson Félagsvörður / Board member Landgræðsla ríkisins, Soil Conservation Service, Hella Hilmar J. Malmquist Meðstjórnandi / Board member Náttúruminjasafn Íslands, Icelandic Museum of Natural History, Reykjavík Tilgangur félagsins er að efla íslensk náttúruvísindi, glæða áhuga og auka þekkingu manna á öllu er snertir náttúrufræði. Innganga í félagið er öllum heimil. Einstaklingsárgjald er 5.800 kr. Í því er fólgin áskrift að Náttúrufræðingnum. Hjónaárgjald er 6.500 kr. og nemendagjald 4.000 kr. Annual dues, which include the subscription of the society’s journal, are 5.800 ISK. Fyrirlestrar Fyrirlestrar um náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega, frá október til maí, að jafnaði síðasta mánudag hvers mánaðar. Náttúruminjasafn Íslands er eign íslenska ríkisins, höfuðsafn á sviði náttúrufræða og heyrir undir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Hlutverk Náttúruminjasafns Íslands eru skilgreind í Náttúruminjasafnslögum nr. 35/2007 og Safnalögum nr. 141/2011. Náttúruminjasafnið er fræðslu- og vísindastofnun, ætlað að gegna miðlægu hlutverki við miðlun þekkingar og upplýsinga um náttúrufræðileg efni og vera ráðgefandi gagnvart öðrum söfnum landsins sem sýsla með náttúruna. Stofnunin byggir starfsemi sína á rannsóknum og gagnaöflun á eigin vegum og í samstarfi við aðra, og á miðlun þekkingar og upplýsinga með staf- og rafrænni útgáfu, ráðgjöf, fyrirlestrum og sýningahaldi. The Icelandic Museum of Natural History is the property of the Icelandic state, a public institution appertaining to the Ministry of Education, Science and Culture. The primary role of the institution is to promote conservation of cultural and natural heritage in Iceland and ensure sustainable use of it for future generations. The Museum is to shed light on nature in Iceland in local and global context, inform about natural history of the island, use of natural resources and nature conservation. The Museum implements its functions by e.g. exhibitions, printing and e-publication. Náttúruminjasafn Íslands Icelandic Museum of Natural History Brynjólfsgötu 5, 107 Reykjavík, Iceland www.nmsi.is / nmsi@nmsi.is

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.