Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 6

Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 6
L / T L A T í M A R I T 1 Ð fætur. Þarna stóð hún og starði á mig stórum, gráum augum, sem skelfingin lýsti sér í. Nú sá ég, að þetta var stúlka á aldur við mig, mjög snotur í andiiti, en það var því miður markað þremur stórum, bláum rákum. Þetta lýtti hana mjög, og þó sátu þessi merki þannig, að fullt samræmi var á milli þeirra, tvö jafnstór undir augunum og eitt nokkru stærra á enninu, rétt ofan við nefstafn- inn. Þessi samræma mynd var sýnilega verk einhvers listamanns, sem það var orðið tamt, að lýta manníegt andlitsfall. Stúlkan horfði á mig, og óttinn smá- hvarf úr augum hennar. . . . Hún dustaði sandinn af höndum sér, lagaði á sér baðmullar-hettuna og hnipraði sig saman. „Eg gizka á, að þig vanti líka eitthvað að borða“, sagði hún, „grafðu þá. Eg er orðin þreytt í höndunum. „Þarna yfir frá“, bætti hún við og benti í áttina til sölubúðar skammt frá, „þarfæstvissulegabrauð ... ogeinnigpyls- ur.^Þessi búð heldur enn áfram verzlun". Ég tók að grafa. Er hún hafði staðið dálitla stund og horft á mig, settist hún niður hjá mér til að hjálpa mér. Við unnum þegjandi. Ekki get ég sagt i

x

Litla tímaritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.