Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 9

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 9
L / T L A T í M A R í T 1 B „Hæ! Hér er það!“ „Hvað?“ „Brauð ... en það er blautt ... taktu við því“. Brauðhleifur féll til fóta mér og hýn sjálf á eftir, hinn ágæti félagi minn. Eg hafði þegar fengið mér bita, troðið hon- um upp í mig og var nú að tyggja. „Jæja, gefðu mér líka. ... En við megum ekki standa hérna. ... Hvert eigum við að fara?“ Hún leit spyrjandi í allar áttir. ... Það var dimmt, hvast og blautt. „Sjáðu, þarna er bátur á hvolfi. ... Förum þangað". „ Það skulum við gera". Og af stað lögðum við, rifum niður ránsfeng okkar á leiðinni og fylltum túlana með stórum bitum. ... Það rigndi meir og meir og áin valt beljandi fram. Einhversstaðar frá hljómaði langdregið, storkandi blístur — rétt eins og einhver voldug vera, sem engan óttaðist, væri að kveða niður allar jarð- neskar stofnanir og með þeim þennan napra haustnæðing og okkur, hetjur hans. Þetta blístur hafði þau áhrif á mig, að ég fékk sáran hjartslátt, en þrátt fyrir það hélt ég áfram að eta með græðgi, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.