Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 29

Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 29
L 1 T L A TÍMARITID ingurinn. Enn liðu nokkrar vikur, og þá loks kom bréf frá honum. Læknirinn reif það upp vongóður, því að hann taldi víst, að það færði sér góðar fréttir. Bréfið var á þesss, leið: „Kæri læknir! Eg vil ekki Iáta yður vera í efa um upprunann að sjúkdómi mínum og kæri mig ekki um að fara með það leyndarmál með mér í gröfina eða máske eitthvað annað. Ég ætla að gera yður kunna sögu míns hræðilega sjúkdóms. Hann hefur nú vitjað mín í þriðja skiftið og ég ætla ekki að berjast gegn honum lengur. Til þess að geta skrifað þetta bréf, verð ég að leggja brennandi kol á staðinn sem mótlyf gegn þeim djöfullegu logum, sem inni fyrir brenna. Fyrir einu missiri var ég hamingju- samur maður. Ég var auðugur og ánægður með hlutskifti mitt. Ég naut alls þess, sem þrjátíu og fimm ára gamall maður má gleði í finna. Fyrir einu ári kvong- aðist ég. Til þess hjónabands var stofnað af ást. Unga konan mín var fögur, góð og menntuð. Hún hafði verið lagsmær greifafrúar, sem býr í grend við mig. Hún elskaði mig og hjarta hennar var 27

x

Litla tímaritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.