Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 31

Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 31
L 1 T L A T I M A R I T l Ð Dag nokkurn kom greifafrúin til a8 sækja hana, og tókst henni að fá hana til að vera hjá sér í höllinni þann dag. Eg lofaði að koma þangað síðari hluta dagsins. Vagninn var naumast kominn út úr garðinum, þegar ég hóf tilraun til að opna saumaborðs-skúffuna. Loks tókst mér að opna hana með einum^af þeim mörgu lyklum, sem ég reyndi. Ég rótaði til ýmsu smádóti og fann bréfaböggul. Þau voru auðþekkt við fyrsta tillit. Auð- vitað voru það ástabréf, bundin saman með Ijósrauðum borða. Ég gaf mér ekki tíma til að íhuga, hve óheiðarleg þessi framhleypni væri. Var ég að hnýsast í leyndarmál frá stúlkuárum konu minnar? Það var eitt- hvað, sem knúði mig áfram. Ef til vill voru þau skrifuð síðar — eftir að hún hafði öðlast mitt nafn. Ég losaði borð- ann og las hvert bréfið eftir annað. Það var sú hræðilegasta stund, sem ég hef lifað. Þau flettu ofan af þeim svívirðuleg- ustu svikum, sem unt er að beita karl- mann. Þau voru skrifuð af einum bezta vini mínum. Og andinn í þeim. . . . Þau 29

x

Litla tímaritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.