Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 35

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 35
L 1 T L A T I M A R I T I Ð spurði ekki um efni bréfanna og hét mér því jafnvel, að líta aldrei í þau“. „Hvar geymdi hún bréf yðar?“ „Hún læsti þau niður í skúffu í sauma- borði sínu. Þau eru bundin saman með ljósrauðum borða. Þér finnið þau áreið- anlega. Þau eru þrjátíu alls". Eg fór með hana þangað, sem sauma- borðið var og opnaði skúffuna. Ég tók upp böggulinn og rétti henni. „Eru þetta bréfin?" Hún greip þau með áfergju. Ég þorði ekki að líta framan í hana, því að ég var hræddur um, að hún kynni að geta lesið eitthvað út úr augum mínum. Hún fór skömmu síðar. Nákvæmlega viku eftir greftrunina fekk ég ákafan verk í höndina á þeim stað, er blóðdropinn féll á þessa hræðilegu nótt. Um hitt er yður kunnugt. Ég veit, að hér er ekki um annað en sjálfssefjun að ræða, en mér er ómögulegt að gera nokkuð við þvf. Þetta er refsing fyrir fljótræði og grimd, er ég myrti saklausu og elskulegu stúlkuna mína. Eg reyni ekki lengur að berjast gegn þeirri refs- ingu. Eg ætla að fara þangað, se_m hún er og biðja hana fyrirgefningar. Ég veit, 33 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.