Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 36

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 36
L 1 T L A T í M A R 1 T I Ð að hön fyrirgefur mér. Hún mun elska mig eins og hún gerði í lifanda lífi. Eg þakka yður, læknir, fyrir allt, sem þér hafið gert fyrir mig“. A. G. þýddi. Ási og vín. / veröld er margt, sem veldur því að á vonum menn hrekkjast. Ég þrái ástir, en aðrir vín — og allir blekkjast. Pví ástir fyrnast og hugann hflur harmur senn. Og víman rennur, í taugar taka þá timburmenn. B. P. Staka. Ljái guð þér líknarhönd og Ijðs, sem aldrei þrýtur. Um þig gæfan bindi bönd, bönd, sem enginn slitur. 34 B. P.

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.