Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 38

Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 38
L 1 T L A T í M A R I T I Ð uppruna sinn í því, að fyrir mörgum ár- um hafði hann, á vissu tímabili, mikið hugsað um að stytta sér aldur. Það var þegar Kristján þóttist viss um, að Katrín, sem nú var konan hans, mundi alls ekki vilja hafa neitt saman við hann að sælda. Seinna hafði hann þakkað forsjóninni fyrir, að hann fór sér ekki að voða. Þá var hann um tvítugt og allt lífið fram undan. Margar gleðistundir hafði hann lifað síðan. En nú var hann hátt á fimmtugs- aldri og ekkert annað en gleðisnautt líf eða dauði blasti við honum. Mikið hafði hann hugsað um, hvort Iífið væri sér í rauninni svo óbærilegt, að hann gæti ekki lifað því lengur. En því meir sem hann hugsaði um þetta, því verra virtist honum ástandið vera. Var það ekki algerlega óþolandi, þegar Katrín sagði upp yfir alla í fermingar- veizlu dóttur þeirra, að Kristján skildi ekki nokkurn skapaðan hlut, af því að hann væri svo vitlaus. Og varla leið sá dagur, að hún hreytti ekki meira eða minna ónotum í hann. I seinni tíð hafði hún jafnvel núið honum því um nasir, að hann væri svo aumur, að hann gæti ekki einu sinni gefið henni fyrir almenni- 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litla tímaritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.