Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 53

Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 53
L I T L A T I M A R I T / Ð „En ef þú hefðir týnt því á götunni, þá hefðum við heyrt það detta. Það hlýtur að vera í vagninum". „jjá, það er mjög Iíklegt. Tókstu við númerinu?" *) „Nei. Tókst þú ekki eftir því?“ „Nei“. Þau lifu agndofa hvort á annað. Loks fór Loisel í fötin. „Ég ætla að fara aftur og rannsaka þennan götuspotta, sem við gengum, til þess að vita, hvort mér getur ekki tek- izt að finna það“. Svo fór hann. Hún sat í öllum föt- unum; hafði ekki mátt til þess að leggja sig fyrir, en hné niður á stól og gat ekki fest hugann við neitt sérstakt. Maður hennar kom heim um klukkansjö. Hann hafði ekki fundið það. Hann fór á lögreglustöðina, fór til blað- anna, til þess að heita góðum fundarlaun- um, fór til vagnafélaganna, og hvert þang- að, sem hin minsta von var möguleg. Hún beið allan daginn í sömu 1) Lítill prentaður miði með vagnnúmerinu isamt gjaldskrá og reglum fyrir léttivagnaakstur, sem ökumennirnir í París eiga að fá viðskifta- mönnum sínum, um leið og þeir stíga upp í vagninn. 51

x

Litla tímaritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.