Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 62

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 62
L I T L A T í M A R / T 1 Ð ekki að ég sit aðeins hjá eiginkonu minni“? Frúin þegir. Blómsölukonan gengur milli borðanna. Sumir kaupa, aðrir afþakka. Hún heldur blómunum ekki fast fram. Hvert skref er henni þungbært. Eitthvað göfugt og tígulegt lýsir upp þreytulega andlitið. Auðmýkt skín úr augum hennar. Hvílík atvinna á þessum aldri! hugsar van Dal, að hlaupa að næturlagi þannig stræti úr stræti, frá dyrum til dyra, til þess að deyja ekki úr kulda, svelta ekki alveg í hel. Eitthvað í augnaráðinu, eitt- hvað í hinu dapra brosi, minnir hann á móður hans, sem hann unni heitt. Skyndi- lega hugsaði hann sér móður sína í spor- um gömlu konunnar, neydda til þess að selja blóm á kaffihúsum. Qremja og blygðun nísti hjarta hans. Menning vor virðir ekki ellina. Það er glæpsamlegt. 011 gamalmenni ættu að fá ríkisstyrk umyrðalaust, rétt á að hvílast og njóta síðustu áranna í friði og áhyggju- leysi. Hann kaupir allar rósirnar, sem eftir eru f körfunni. „Herrann hefur átt góða móður", hvíslaði konan þakkandi. „]á, ágæta“. Hann hafði miklar mætur á 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.