Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 66

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 66
L I T L A TÍMA R I T I D gáfa! Þingmenn hækka laun sín! Síðasta útgáfa!" „Þegiðu augnablik, strákskratti", hróp- aði Max. „Þú hreint og beint skefur inn- an á okkur eyrun“. „Fyrirgefið, herra", sagði drenghnokk- inn og snerti of stóru húfuna með fingr- inum, „ég vissi ekki að þér vaeruð þing- maður". H. J. J. og S. O. þýddu úr esperanto. LITLA TÍMARITIÐ kemur út fjórum sinnum á ári. Hvert hefti (64 síður) kostar eina krónu, sem borgist við móttöku. Afgreiðsla Oldugötu 32, Rvík. Efnisyfirlit: Bls. Haustnótt, eftir Maxim Gorki.................. 1 Alfrjálsi andi, eftir 7. H. G.................. 18 Osýnilega sárið, eftir Karoly Wsfaludi .... 19 Ást og vín, eftir B. P......................... 34 Staka, eftir B. P................................34 Eldur, eftir ]. H. G.............................35 Djásnið, eftir Guy de Maupassant...............41 Rósir handa frúnni, eftir Edmond Privat ... 58 Prentsmiðjan Gutenberg. b4

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.