Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 22
Á r n i S n æ va r r 22 TMM 2013 · 2 úða súkkulaðimola yfir hálft andlitið á sér í nærmynd á heimilum lands- manna, undir fyrirlestri Grassos um ágæti kapítalismans í boði forsetans sem nokkrum árum áður hafði boðað valdatöku verkalýðsins sem formaður Alþýðubandalagsins. Nú tók við tilfinningalegt svigrúm en næstu boð sem bárust frá Bessa- stöðum voru þau að fréttastofa Stöðvar 2 fengi allranáðarsamlegast að taka viðtal við forsetann með einu skilyrði: að einhver annar en Árni Snævarr tæki viðtalið. Nætur hinna löngu hnífa Árin 2002 og 2003 reri Stöð 2 lífróður. Ekki vegna þess að hagnaðurinn væri ekki eðlilegur og fjárstreymi með því mesta sem gerðist í íslenskum atvinnu- rekstri, heldur vegna þess að félagið þurfti að standa undir skuldsettri yfir- töku sem þýðir í raun að félagið var að kaupa sjálft sig. Það lá í loftinu að Kaupþing myndi taka félagið til sín en eigendurnir vildu – eðlilega – selja sig eins dýrt og hægt væri. Kaupþing ætlaði svo auðvitað ekki að eiga félagið heldur selja það áfram. En hver vill kaupa fjölmiðlafyrirtæki? Fréttablaðið sem var stofnað 2001 fann um síðir húsbónda sinn í Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Baugi. Stöð 2 var í rauninni ekki sérstaklega álitlegt fyrirtæki til kaups, a.m.k. ef skuldahalinn fylgdi með. Fjárhagslegi ávinningurinn skiptir auðvitað máli en fæstir myndu þó nokkru sinni fjárfesta í fjölmiðlafyrirtæki af ágóðavon einni saman. Sagan sýnir að í langflestum tilfellum er það von um áhrif sem rekur menn áfram. Nýr forstjóri lét sífellt meir til sín taka er leið á árið 2003. Langlundargeð lánardrottna var á þrotum, enda borgaði fyrirtækið seint og illa af lánum þó svo að fjárstreymi væri með ágætum og það stæði með prýði í skilum við eig endur sína. Sigurður G. Guðjónsson var tíður gestur þar og kunningi margra frétta- manna, enda hafsjór af fróðleik um ýmis þjóðfélagsmál í krafti starfa sinna í lögmennsku og oft hress og skemmtilegur. Frábær lögfræðingur enda tók hann besta lagapróf sem tekið hefur verið við Háskóla Íslands og sló gamalt met föður míns Ármanns heitins Snævarr. Um þetta leyti var talsverð óánægja á meðal fréttamanna Stöðvar 2 með störf Blaðamannafélags Íslands sem flestum fannst einblína um of á kaup og kjör í stað þess að vera málsvari blaðamanna út á við og láta til sín taka málefni á borð við fjölmiðla- og málfrelsi. Mörgum rann til rifja hversu berskjaldaðir fréttamenn voru fyrir handahófskenndum brottrekstrum, til dæmis þegar Karl Garðarsson rak Kristin Hrafnsson á vafasaman hátt, að því er virðist til að svala eigin hefndarþorsta. Einn þeirra sem hæst hafði um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.