Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 37

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 37
TMM 2013 · 2 37 Veturliði G. Óskarsson Heilög þrenning: Land, þjóð og tunga Hugleiðing um orðræðu Land, þjóð og tunga I: Uppsprettan Í orðræðu um tungu og sjálfsmynd á Íslandi, einkum í riti, koma orðin land, þjóð og tunga fyrir eins og indversk mantra. Þau eru notuð af fólki á öllum sviðum samfélagsins, frjálslyndu jafnt sem íhaldssömu, stjórnmála- mönnum jafnt sem þeim sem láta sig pólitík minna skipta; í ádeilugreinum, á tyllidögum og í hversdagssamhengi. Mjög oft er jafnframt vísað, beint eða óbeint, í samnefnda sonnettu Snorra Hjartarsonar (1906–1986): Land þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, þér var ég gefinn barn á móðurkné; ég lék hjá þér við læk og blóm og stein, þú leiddir mig í orðs þíns háu vé. Á dimmum vegi dýrð þín um mig skein, í dögun þeirri er líkn og stormahlé og sókn og vaka: eining hörð og hrein, þú heimtar trúnað, spyr hver efnd mín sé. Þú átt mig, ég er aðeins til í þér. Örlagastundin nálgast grimm og köld; hiki ég þá og bregðist bý ég mér bann þitt og útlegð fram á hinzta kvöld. Ísland, í lyftum heitum höndum ver ég heiður þinn og líf gegn trylltri öld. Kvæði Snorra birtist fyrst í Tímariti Máls og menningar vorið 1949, í 1. hefti á bls. 3, temahefti um Ísland og Atlantshafsbandalagið, og var kvæðið mjög sennilega nýort.1 Þó að hvergi sé vikið að inngöngu Íslands í bandalagið fer ekki á milli mála að kvæðið hefur að geyma sterka skírskotun í þá viðburði og þau miklu átök sem urðu 30. mars á Austurvelli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.