Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 45
H e i l ö g þ r e n n i n g : L a n d , þ j ó ð o g t u n g a TMM 2013 · 2 45 segir: „Land, þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, orti Snorri Hjartarson á sínum tíma og hafi þau orð nokkurn tímann átt við rök að styðjast þá gera þau það naumast lengur.“17 Hér rekast á tvenns konar sjónarmið. Ofangreindir höfundar, Guðmundur Hálfdanarson og Guðmundur Andri Thorsson, sem ég dró inn í umræðuna sem dæmi um málshafa annarrar orðræðu en hinnar gömlu og hefðbundnu, eru náttúrlega engu minni föðurlandsvinir eða ástmegir tungunnar en t.d. Hjörtur Pálsson – eða Snorri, Magnús Torfi, Tryggvi eða Vigdís, svo einnig þau séu nefnd til sögunnar á ný. Viðhorfið er einfaldlega annað, og kemur fram í orðum þeirra, sem og í orðum margra annarra fræðimanna og rithöf- unda sem á síðustu árum hafa skoðað íslenskt mál, íslenska þjóð og íslenska menningu frá öðrum sjónarhóli en þeim sem á rætur aftur á 19. öld, í þeirri baráttu sem leiddi til sjálfstæðis.18 Tilvísanir 1 Þótt það skipti litlu máli má nefna að þetta hefti TMM var komið út fyrir 30. mars, þegar átökin á Austurvelli urðu, eins og sjá má af því að ritið var auglýst bæði í Þjóðviljanum og Morgun- blaðinu föstudaginn 25. mars, bls. 7 og 10. 2 Sjá t.d. Páll Valsson. 1990. „Þögnin er eins og þaninn strengur.“ Þróun og samfella í skáldskap Snorra Hjartarsonar, bls. 168. Studia Islandica – Íslensk fræði 48. Reykjavík: Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs. 3 Snorri Hjartarson. 1952. Á Gnitaheiði, bls. 16–17. Reykjavík: Heimskringla. 4 Svo frjáls vertu móðir. Nokkur ættjarðarljóð 1944–1954. Kristinn E. Andrésson valdi kvæðin. Reykjavík: Mál og menning, 1954. 5 Svo frjáls vertu móðir, bls. 3. Sbr. Snorri Hjartarson. 1960. Kvæði 1940–1952, bls. 70–71. Reykja- vík: Heimskringla. Snorri Hjartarson. 1981. Kvæði 1940–1966, bls. 72–73. Reykjavík: Mál og menning. Snorri Hjartarson. 1992. Kvæðasafn, bls. 62–63. Reykjavík: Mál og menning. Snorri Hjartarson. 2006. Kvæðasafn, bls. 87. Reykjavík: Mál og menning 2006. 6 Sbr. Páll Valsson 1990, bls. 168. 7 Magnús Torfi Ólafsson. 1955. „Nýtt blómaskeið íslenzkra ættjarðarljóða“. Birtingur 1955, [1. árg.], 2. hefti, bls. 44–45. 8 Páll Valsson 1990, bls. 168. 9 Fréttablaðið 14. mars 2012. Greinin er nú aðgengileg í vefritinu Vísi, http://www.visir.is/land,- thjod-og-tunga/article/2012703149973. 10 Vefslóð: http://www.vigdis.is/is/forseti_islands#0301. 11 Snorri Hjartarson 2006, bls. 22. 12 Morgunblaðið 31. maí 1984, bls. 13, Alþýðublaðið 31. maí 1984, bls. 3, Þjóðviljinn 31. maí 1984, bls. 5, DV 1. júní 1984, bls. 12. 13 Morgunblaðið 2. ágúst 1984, bls. 33, Alþýðublaðið 3. ágúst 1984, bls. 4, Þjóðviljinn 3. ágúst 1984, bls. 8. 14 Íslensk kvæði. Vigdís Finnbogadóttir valdi kvæðin. Reykjavík: Mál og menning, 1989. 15 Áslaug Baldursdóttir. 2009. „Rof á milli kynslóða.“ Viðtal við V.F. í Stúdentablaðinu, 4. tbl. 85. árg. nóv. 2009, bls. 19–23. Vefslóð: http://www.student.is/sites/default/files/um_student/skjol/ sdntblnov09web.pdf. 16 Guðmundur Hálfdanarson. 2007. Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk, bls. 233. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. 17 Guðmundur Andri Thorsson. 2001. „Land, þjóð og tungur“, Morgunblaðið, Menningarblað/ Lesbók 19. maí 2001. Vefslóð: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/606461/. 18 Hér hefur umfjöllunin verið einskorðuð við tunguna en minna rætt um þjóð og ekkert um land og náttúru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.