Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 51
Þ e g a r I b s e n o f b a u ð M a t t a TMM 2013 · 2 51 Moltke sá sem um er rætt, er væntanlega Helmuth von Moltke (1800–1891) sem upprunalega var í danska hernum en gekk til liðs við Prússa og skipulagði árásirnar á Dani 1864, Austurríkismenn 1866 og Frakka 1870. Ósigurinn við Dybbøl (Danavirki) 1864 var Ibsen bitur, eins og sjá má af kvæði hans um morð Abrahams Lincoln, þar sem segir í þýðingu Matthíasar: Hví hrökkvið þér upp? Er ei Evrópu ráð í öllu’ eins og heyrir og ber? Því Prússa-jöfnuður Dybböls dáð, er daglegt brauð – vitið þér – og er ekki hryðja hryðju jöfn? – Hvað hugsa nú Póllands hjú? Og kom ekki Bretinn við Kaupmannahöfn og kennið ei slésvíska staði og nöfn? Hví æðrast þá allir nú? (Ljóðmæli II 1958:435–436). Á máli Ibsens er þetta enn beiskara, ef nokkuð er: Og så tog I skræk. Europas råd, er det som sig hør og bør? En Preusser-gerning, en Dybbøl-dåd, var verden vel vidne til før. Sin broder hakker da ingen ravn; – I kommer dog Polen ihug? Og Engelskmanden for København? Og graven ved Flensborg? Og Sønderborgs navn? Men hvorfor da harmes nu? Ballonbrev til en svensk dame fékk fyrirsögnina Loftfararljóð. „Ballonbrev“ til sænskrar konu. Fyrirbærið Ballonbrev kom, skilst mér, fyrst fyrir á Norður- löndum árið 1808 þegar Johan Peter Colding fékk leyfi Friðriks sjötta til að senda loftbelg með póst yfir Stóra-Belti, þar sem Bretar réðu lögum og lofum á hafinu, en loftbelgir voru notaðir í stórum stíl til að bera póst frá París, þegar Þjóðverjar sátu um borgina 1871 (heimild Svenska National- encyklopedin, luftballongpost). Í fyrirsögn þessa greinarstúfs var ýjað að því að Ibsen hefði gengið framaf Matthíasi og skal það nú skýrt nánar. Í upphafssenu Brands segir frá bónda sem komið hefur í fylgd sonar síns að sækja prestinn til að þjónusta deyjandi dóttur handan fjalls. Óveður skellur á og bóndinn vill snúa aftur. Finnur hann allt að m.a.: Bonden. Men her er is-tjern rundt omking, og slike tjern er stygge ting. Brand. Dem går vi over. Bonden. Gå på vann? Du holder mindre enn du lover.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.