Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 89
Á h r i f E S B -a ð i l d a r á í s l e n s k h e i m i l i TMM 2013 · 2 89 myndi lækka um 8%, mjólk, ostar og egg um 12%, brauð og kornmeti um 9%, kjöt um 23%, en að drykkjarverð héldist óbreytt. Í bókinni Hvað með Evruna?, sem út kom árið 2008, taka höfundar heldur dýpra í árinni en Hagfræðistofnun gerði árið 2004 og áætla að við ESB-aðild gæti verð á neysluvörum almennt lækkað um 15% og matarverð gæti lækkað um allt að 25%. Þær tölur voru byggðar á samanburði við Danmörku, Finn- land og Írland, en bókarhöfundar bentu réttilega á að mikill munur er á verðlagi innan ESB og því sé óraunhæft að gera ráð fyrir að ESB-aðild Íslands lækki verðlag neysluvara á Íslandi niður að meðaltali ESB-landanna.8 Höf- undar bentu líka á að ekki sé líklegt að ESB-aðild Íslands muni breyta miklu um verð á húsnæði, bifreiðum, orku, áfengi eða tóbaki, sem ræðst fyrst og fremst af innlendum aðstæðum og innlendri skattlagningu. Í „The Political Economy of Joining the European Union, Iceland’s Position at the Beginning of the 21st Century“ (Stjórnmálahagfræðin við að ganga í ESB, Staða Íslands í byrjun 21. aldar) sem út kom árið 2010, notast höfundur við tvo möguleika, annars vegar hversu mikið matvara lækkaði í Finnlandi og Svíþjóð við aðild þeirra að ESB árið 1995, og hins vegar að matvara á Íslandi lækki niður í það verðlag sem var í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð Matvælaverð árið 2009 í nokkrum Evrópulöndum – ESB-meðaltal er 100 Ísland Bretland Danmörk Eistland Finnland Holland Svíþjóð Tékkland Matur og drykkjarvörur 104 97 139 80 120 98 104 75 Matur 105 96 134 79 118 98 104 74 Brauð og korn- vörur 129 84 146 78 128 99 114 69 Kjöt 99 102 131 70 120 115 108 69 Fiskur 80 75 120 77 103 106 99 82 Mjólk, ostar og egg 91 95 115 86 111 93 90 82 Olíur og feitmeti 90 87 140 100 111 83 104 84 Ávextir og grænmeti 117 117 134 80 129 104 120 70 Óáfengar drykkjarvörur 103 102 193 99 132 96 110 93 Áfengi og tóbak 137 138 124 81 138 105 130 80 Heimild: Hagstofan, 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.