Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 118
Ú l f h i l d u r D a g s d ó t t i r
118 TMM 2013 · 2
og greinar í safnritinu Modernism, ritstj. Ástráður Eysteinsson og Vivian Liska, Amsterdam /
Philadelphia, John Benjamins Publishing Company 2007.
9 Reyndar voru tveir Birtingar, eins og fram kemur í athyglisverðri grein Þrastar Helgasonar um
menningartímarit og módernisma, „Vaka og Vaki, upprisa og uppreisn – „svo náskyld orð““,
Ritið 1/2012, bls. 49–83.
10 Ástráður Eysteinsson gagnrýnir þessa hugmynd um hefðbundinn módernisma í grein sinni
í Ritinu, og einnig í inngangi að Modernism, ritstj. Ástráður Eysteinsson og Vivian Liska,
Amsterdam / Philadelphia, John Benjamins Publishing Company 2007 og í smáritinu The Ends
of Modernism, Aalborg, Significant Forums 2001.
11 Ólafur Jóhann Engilbertsson, viðtal höfundar tekið 13. apríl 2012 og Sjón, viðtal höfundar
tekið 2. maí 2012.
12 Sjón, „Asúdemmedúsa“, í Hinn súrrealíski uppskurður, 1. tbl., 1. árg. 1982, bls. 4.
13 Sama.
14 Sama.
15 Ólafur og Sjón nefna þetta báðir í viðtölum.
16 Ólafur Jóhann Engilbertsson, athugasemd úr yfirlestri á þessa grein, apríl 2013.
17 Megnið af þeim upplýsingum sem hér fara á eftir hef ég úr sýningarskránni Líksneiðar og
aldinmauk, auk viðtala við Ólaf Jóhann og Sjón.
18 Best er að hafa ákveðinn fyrirvara á þessum ártölum – sumir vilja meina að upprunalega
framúrstefnan hafi verið mun skammvinnari (og þá telst súrrealisminn ekki einu sinni með),
og aðrir telja að ný-framúrstefnan svokallaða hafi náð mun lengra fram í tímann.
19 Ólafur Jóhann Engilbertsson, athugasemdir úr yfirlestri, apríl 2013.
20 Jóhann Hjálmarsson, „Frækornum sáð í malbikið“, Morgunblaðið 13. maí 1980.
21 Jóhann Hjálmarsson, „Eitthvað í loftinu“, Morgunblaðið 21. júní 1980.
22 J.F.Á. „Synir Medúsu“, Morgunblaðið 18. október 1980.
23 Jóhann Hjálmarsson, „Veisluborð undirmeðvitundarinnar“, Morgunblaðið 26. október 1980.
24 Jóhann Hjálmarsson, „Súrrealísk innrás í Lystræningjann“, Morgunblaðið 18. ágúst 1981.
25 Jóhann Hjálmarsson, „Fiskarnir ganga á stultum“, Morgunblaðið 5. mars 1981.
26 Þ.Þ. (Þórarinn Þórarinsson), „Skáldskaparstefna „við hæfi ungs fólks““, Tíminn 12. mars 1981.
27 Það er freistandi að benda hér á nýlegar árásir sjálfstæðis- og framsóknarmanna gegn lista-
mannalaunum, en slíkar einkennast nú, líkt og þá, af einstakri skammsýni, auk þröngsýni. Ef
forsvarsmönnum Tímans hefði tekist að kæfa þann skáldskap sem þarna var í fæðingu væru
Íslendingar (allavega) einum handhafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs færri. Auðvitað
var þetta ekkert nýtt hjá Tíma-mönnum, rithöfundalaun til Halldórs Laxness voru einnig
‚umdeild‘, og einnig mætti nefna hinsegin skáldið Elías Mar.
28 ij, „Illglyrna gefur út tímarit – Hér eru á ferð súrrealistar“, Tíminn 21. mars 1982.
29 Erlendur Jónsson, „Arfur og endurnýjun“, Morgunblaðið 1. júlí 1982.
30 lg, „Rætt við Ólaf Engilbertsson félaga í súrrealistahópnum Medúsa“, Þjóðviljinn 17. júní
1982.
31 Bragi Ásgeirsson, „Medúsa og gestir hennar“, Morgunblaðið 22. júní 1982.
32 Gunnar B. Kvaran, „Medúsa í Skruggubúð“, DV 26. nóvember 1982.
33 Örn Ólafsson, „Surrealistar á Íslandi“, Mannlíf, júní 1985, bls. 126.
34 Sama, bls. 127.
35 Sama, bls. 129.
36 Guðni Elísson hefur einmitt fjallað um lista í ljóðum Sjóns, í greininni „Við ysta myrkur: For-
boðnir listar í ljóðum eftir Sjón“, í Ritinu 2/2011, bls. 67–84.
37 Birgitta, „Hvað í ósköpunum er Medúsa“, NT 10. nóvember 1985.
38 Sama.
39 ás, „Að vera með fullri undirmeðvitund: Rætt við Sjón um súrrealismann“, DV 14. desember
1985.
40 Sama.
41 Sama.
42 Ólafur Jóhann Engilbertsson, „Rætur Smekkleysu þræddar / „Rummaging Through Bad
Taste‘s Roots“, í Lobster or Fame: Two Decades of Bad Taste, ritstj. Ólafur Jóhann Engilbertsson,
Reykjavík, Smekkleysa 2003, bls. 6–11.