Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Qupperneq 126
Ö r n D a n í e l J ó n s s o n 126 TMM 2013 · 2 12 Innflutningur á kolum og olíu var lúxus, heita vatnið var því nærtæk lausn. Verkefnin voru aðkallandi, fæði, klæði og húsaskjól. Innri gerð samfélagsins varð að smíða frá grunni, ef svo má að orði komast. Áherslan á hagnýtingu heita vatnsins sem forgangsverkefni verður að skoð- ast í þessu ljósi. Örn D. Jónsson 2010. Geothermal Living. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 13 Skólavörðuholtið ber nýklassískt yfirbragð og er eins konar samsuða af breskri nytjahyggju, norrænni upplýsingarstefnu og manngildissjónarmiðum ungmennafélagshreyfingarinnar. Einkenni fyrsta tímabilsins í hagnýtingu heita vatnsins er því samtvinnun sjálfstæðis og sjálf- ræðis á grunni samvinnuhugsjónarinnar. Það má vera að Skólavörðuholtið hafi verið háborg en á forsendum landsbyggðarinnar. Í augum þeirra sem töldu Reykjavík tilheyra nútímanum var þetta heimóttarleg fortíðarhyggja. Sjá ágætt yfirlit um þessar deilur í bók Sigríðar Matthías- dóttur, Hinn sanni Íslendingur, Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900–1930. Háskólaútgáfan, 2004. 14 Guðjón Samúelsson teiknaði upprunalegu tillöguna að Sundhöllinni 1920. Örn D. Jónsson 2010. Geothermal Living. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 15 Sveinn Þórðarson 1998. Auður úr iðrum jarðar. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. 16 „Einar Sveinsson arkitekt og nokkur verka hans.“ Morgunblaðið Fasteignablað 17. janúar 2005. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/839780/ 17 Einar Kárason 1989. Þar sem djöflaeyjan rís. Gulleyjan. Fyrirheitna landið. Reykjavík: Mál og menning, bls. 12. 18 Bók Eggerts Þórs Bernharðssonar um braggalíf í Reykjavík veitir lesandanum innsýn í þennan heim og hversu nálægur hann er í tíma. Eggert Þór Bernharðsson 2000. Undir bárujárnsboga: braggalíf í Reykjavík 1940–1970. Reykjavík: JPV útgáfa. 19 Deilurnar um hvort væri skárra, þéttbýlið eða sveitin, voru nánast óendanlegar. Halldór Guð- mundsson hefur gert skemmtilega grein fyrir því hvernig Halldór Kiljan Laxness lagði til atlögu við þjóðernishyggjuna á þriðja áratug síðustu aldar.Halldór Guðmundsson 1987. Loks- ins, loksins, vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Reykjavík: Mál og menning. 20 Tilvitnunin er fengin úr bæklingi frá 1953 sem var hluti fjáröflunar til byggingar á sundlaug. 21 Það segir ef til vill sína sögu um tíðarandann að nemendur Kvennaskólans náðu að safna 83 þúsund krónum á einum degi en framlag borgaryfirvalda var 75 þúsund krónur. Framlag nem- endanna fór ekki í steypuna heldur til að kaupa verk eða innsetningu af Barböru Árnason. 22 Hedonismi er þýtt sem unaðshyggja. Unaðurinn er alltaf nálægur þegar fjallað er um veru í vatni. Það væri fulllangt gengið að kalla laugina „unaðsreit“. Réttara væri að segja að hún væri vettvangur heilsusamlegrar og ánægjulegrar samveru. Lambton, Lucinda 1995. Temples of Convenience and Chambers of Delight. St. Martins Press. New York Brue, Alexia 2003. Cathedrals of the Flesh: My Search for the Perfect Bath. London: Bloomsbury. 23 Örn D. Jónsson 2010. Geothermal Living. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 24 Sennet, R. 1977. The Fall of Public Man. Harmondsworth: Penguin Books. 25 Lefebvre, Henry 2004. Rhythm Analysis: Space, Time and Everyday Life. London: Continuum. 26 „Innan markmiða félagsþroska, tilfinningaþroska og siðgæðisþroska er stefnt að því að efla nemandann sem félagsveru, kenna honum að taka tillit til félaga sinna, vera sveigjanlegur í samskiptum og virða einstaklinginn. Enn fremur skal stefnt að því að auka skilning og hæfni nemenda til að fara eftir reglum og fyrirmælum.“ Aðalnámskrá, 2007 bls. 7. 27 Guðmundur Jónsson við opnun laugarinnar. Sjálfsagt er þetta flökkusaga en Guðmundur var tíður gestur í pottinum. Sveinn Þórðarson 1998. Auður úr iðrum jarðar: Saga hitaveitna og jarð- hitanýtingar á Íslandi, bls. 524. 28 Gísli Halldórsson hannaði laugina að mestu en Bárður Ísleifsson sem hóf verkið þurfti að hverfa frá því vegna anna. 29 http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1288554/ 30 Hall, Edward T. 1973. The Silent Language. Anchor Books. 31 Garfinkel, Harold 1967. Studies in Ethnomethodology. Englewood Cliffs, NJ: Prentice-Hall. 32 Goffman, Erving 1986. Stigma. Notes on the Management of Spoiled Identity. New York: Touch- stone. 33 Massey, Doreen B. 2005. For Space. London: Sage. 34 Baðmenning hefur verið ólík frá einu sviði til annars og er sérstaðan bæði upphafin og fær á sig dulúðugt yfirbragð, eins og frásagnir af baðferðum Japana og Tyrkja bera vott um. Butler,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.