Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2018, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 19.12.2018, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 20182 Sendum íbúum Vesturlands, félagsmönnum, félagasamtökum, fyrirtækjum og öðrum velunnurum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur Þökkum gott samstarf og stuðning á árinu Stjórn Hollvinasamtaka HVE SK ES SU H O R N 2 01 4 Jólamyndagátan 22 Jólakrossgátan 28 Vill leggja sitt af mörkum... Gaui litli á Hlöðum 30-31 Fréttaannáll Skessuhorns 32-42 Íþróttaannáll 44-45 Ég hef mætt... Hólmríður Friðjónsdóttir 46-47 Átján dagar í Perú. Ferðasaga Þóru og Helga 48-51 Þá mega jólin koma fyrir mér 52-53 Fjórða iðnbyltingin. Sævar Freyr Þráinsson 54 Ferðin til Flateyrar. Beggi og Summi segja frá 56-58 Frá Þingvöllum í Borgarfjörð. Aldís Eiríksdóttir 60-61 Húsafellshátíðirnar. 68-70 Ég var orðinn skrýtinn... Pétur Hraunfjörð 72-73 Einhvern veginn varð veðurfræðin... Trausti Jónsson 74-75 Fengu að kynnast Rússlandi. Frændur á ferð 76-77 Vilja ekkert fremur... Narfi og Anna Dís 78 Það er sameiningarafl í tónlistinni. Einarsnessystkin 74-75 Sagnaritari samtímans. Þórunn Reykdal 84-85 Að vera bæjarstjóri er ekki starf heldur lífsstíll. Kristinn 86-89 Ísland á alltaf stað í hjarta mínu. Kristen McCarthy 90-91 Krummi sem spjallar við gesti og fleiri dýr á Hólum 92-93 Jólavísnahorn Dagbjarts. Páll frá Hjálmsstöðum 94 Hugvekja prests. Arnaldur Máni Finnsson 96 Dagskrá í kirkjum um hátíðirnar 97 Gleðileg jól sími 437-1600 SKATA SKATA SKATA Þorláksmessuskata 23. desember borðapantanir í síma 437-1600 Starfsfólk Landnámsseturs óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og hamingju á komandi ári Nánar um dagskrá á landnam.is/vidburdir Gleðileg jól! FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 51. tbl. 20. árg. 19. desember 2018 - kr. 750 í lausasölu 20 ÁR Nýtt! Fæst án lyfseðils Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Meðal efnis í Jólablaði Skessuhorns: Fjölbrautaskóli Snæfellinga fjárfesti á dögunum í nýjum fjarkennsluvél- mennum, svokölluðum Fjarverum, til notkunar í skólanum. Búnaður- inn er frekar nýstárlegur en sam- bærilegur hefur verið notaður í Há- skólanum á Akureyri. Menntaskól- inn á Tröllaskaga var einnig að fjár- festa í Fjarverum og munu skólarn- ir vera í samvinnu um þetta verkefni og miðla hugmyndum og reynslu á milli sín. Búnaðurinn er af gerðinni Beam og er nokkurskonar vélmenni á hjól- um. Sá sem notar búnaðinn get- ur setið hvar sem er í heiminum við tölvu og andlit hans sést á skjánum á búnaðinum. Viðkomandi getur fært Fjarveruna innan veggja skólans og verið í kennslustundum ásamt því að geta talað við fólk sem á vegi hans verður. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólameistari var mjög ánægð með þennan búnað þegar hún var að út- skýra málin fyrir fréttaritara Skessu- horns. „Við í Fjölbrautaskóla Snæfell- inga erum til dæmis með kennara sem er búsettur í Borgarnesi. Kenn- arinn getur núna setið heima hjá sér og leiðbeint nemendum í gegn- um þennan búnað. Kennarinn getur fært sig á milli borða og þess háttar,“ útskýrir Hrafnhildur. „Einnig erum við með framhaldsdeild á Patreks- firði en nemendur þar munu njóta góðs af þessum búnaði,“ bætir hún við. Efnt hefur verið til samkeppni innan veggja skólans um nöfn á þess- um Fjarverum en komið hafa tillög- ur eins og Mars og Venus, R2D2 og C3PO svo eitthvað sé nefnt. Hvaða nöfn þessar Fjarverur hljóta á eftir að koma í ljós en á meðan eiga þær eftir að bæta aðbúnað nemenda og kennara við skólann til mikilli muna og má eiginlega segja að búnaðurinn sé byltingarkenndur. FSN gefur sig út fyrir að vera framsækinn framhaldsskóli og hef- ur skólinn verið leiðandi í breyttum kennsluháttum með því að nýta sér upplýsingatækni í skólastarfi og það má með sanni segja að með þessari viðbót sé skólinn að standa undir þeim einkunnarorðum. tfk Tvær Fjarverur til kennslu við FSN á vorönn 2019 F.v. Hrafnhildur Hallvarsdóttir skólameistari, Fjarvera eitt þar sem Guðrún Jóna Jósepsdóttir fjármálastjóri er á skjánum, Ólafur Tryggvason umsjónamaður fasteigna, Fjarvera tvö og Sólrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólameistari er hér á fundi með Guðrúnu Jónu Jósepsdóttur fjármálastjóra skólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.