Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2018, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 19.12.2018, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2018 15 PÓ ST U R IN N © /2 01 8 Vígsla ljóskers á Akurshól Af tilefni 100 ára afmæli Gamla vitans á Breið verður minnisvarði um fyrsta vísi að vita á Akranesi formlega vígður á Akurshól þann 20. desember næstkomandi kl. 17:00. Að lokinni athöfn er gestum boðið til móttöku í Akranesvita þar sem hljómsveitin Ylja mun flytja ljúfa tóna. Opið verður í Gamla vitann og hvetjum við gesti að kíkja þar við. Hlökkum til að sjá sem flesta! Á fundi sveitarstjórnar Borgar- byggðar fimmtudaginn 13. des- ember var samþykkt fjárheimild fyr- ir árið 2019 og fjárhagsáætlun fyrir árin 2020-2022. Þar er gert ráð fyr- ir að rekstarafgangur A og B hluta á næsta ári verði 146 m.kr. Áætlaðar tekjur A og B hluta fyrir árið 2019 eru 4.348 m.kr. og útgjöld áætluð 4.082 m.kr. að því er fram kemur á vef Borgarbyggðar. Þar af eru laun og launatengd gjöld A og B hluta 2.468 m.kr., annar rekstarkostnaður 1.466 m.kr. og afskriftir 147 m.kr. „Skuldir og skuldbindingar sam- stæður A+B hluta í árslok 2018 eru áætlaðar 4.729 m.kr. og 2.775 m.kr. í A-hluta. Munur á skuldum og skuld- bindingum í samstæðu A+B hluta annars vegar og í A-hluta hins veg- ar skýrist aðallega af skuldum vegna Hjálmakletts, en þar koma á móti leigutekjur að hluta vegna leigu- samnings við Menntaskóla Borgar- fjarðar og síðan vegna viðbyggingar við Hjúkrunarheimilið Brákarhlíð en þar koma á móti að fullu leigu- tekjur frá ríkinu vegna greiðslu af- borgana og fjármagnskostnaður,“ segir á vef Borgarbyggðar. Veltufé frá rekstri árið 2019 í A og B hluta er áætlað 420 m.kr. eða 9,7%. Af- borganir langtímalána eru 238 m.kr. og áætlað er að taka langtímalán að fjárhæð 480 m.kr á árinu. Í árslok 2019 er áætlað að handbært fé verði um 288 m.kr. Fjárhagsáætlun 2020-2022 Í fjárhagsáætlun fyrir árin 2020-2022 er gert ráð fyrir að framlegð A og B hluta verði öll árin um 390 m.kr. og að veltufé frá rekstri verði á bilinu 420-455 m.kr. á ári. „Skuldahlut- fall A+B hluta lækkar í 95% á tíma- bilinu og skuldaviðmið sk. reglu- gerð lækki um 65% í lok árs 2022. Það gefur til kynna áframhaldandi stöðugleika í fjármálum sveitar- félagsins sem gerir því fært að vinna áfram að bættu umhverfi fyrir íbúa þess,“ segir á vef Borgarbyggðar. Búið er að draga úr framkvæmd- um í fjögurra ára áætlun þar sem framkvæmdum við nýtt íþróttahús verður seinkað miða við áætlan- ir sem settar voru fram í fyrri um- ræðu sveitarstjórnar. „Stærstu fram- kvæmdir sveitarfélagsins eru við- bygging og endurbætur við grunn- skólann í Borgarnesi, bygging leik- skólans Hnoðrabóls á Kleppjárns- reykjum og endurbætur á hús- næði grunnskólans þar og að lok- um lagning ljósleiðara um dreifbýli Borgarbyggðar. Áætlað er að þess- um framkvæmdum verði að fullu lokið á árinu 2021.“ arg Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir fjárhagsáætlun Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920 S K E S S U H O R N 2 01 8 Geirabakarí óskar öllum gleðilegra jóla, góðs og farsæls komandi árs. Þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. 21. desember 7:00-18:00 22. desember 8:30-16:00 23. desember Þorláksmessa 8:30-16:00 24. desember Aðfangadagur lokað 25. desember Jóladagur lokað 26. desember Annar í jólum lokað 27. desember 7:00-17:00 28. desember 7:00-18:00 29. desember 8:30-16:00 30. desember 8:30-16:00 31. desember Gamlársdagur lokað 1. janúar Nýársdagur lokað 2. janúar 7:00-17:00 Opnunartímar yfir hátíðirnar: Verslum í heimabyggð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.