Heimsmynd - 01.04.1990, Qupperneq 67

Heimsmynd - 01.04.1990, Qupperneq 67
Ingileif, elsta barnið, með Geir litla sem dó kornungur og Áslaug með Ingileifi og Björn. ar Jónsson í Smára í Eimreiðinni og sagði hann að í gamla daga hefðu verið margir geðþekkir húmanistar meðal pen- ingafólks sem gaman hefði verið að leita til um aðstoð við listastarf. Nefndi hann fyrstan til sögu Hallgrím Benediktsson og kallar hann ógleymanlegan sjentilmann og ötulan braut- ryðjanda um úrbætur í þjóðfélaginu. Arið 1916 keypti Hallgrímur Benediktsson húseignina Thor- valdsensstræti 2 sem áður hafði hýst Kvennaskólann og síðar var Sjálfstæðishúsið og Sigtún. Þar var heildverslun hans til húsa á næstu árum og einnig skrifstofur Shell þegar það kom til sögu. HÁLFSYSTKINI HALLGRÍMS Áður hefur verið minnst nokkuð á frændgarð Hallgríms Benediktssonar en hann átti einnig systkini og eru nokkrir þekktir afkomendur af þeim komnir. Þrjú af hálfsyskinum hans fóru til Ameríku og eru flestir af- komendur þeirra þar. Eina hálfsystkini Hallgríms, sem upp komst og ól allan sinn aldur á íslandi var Ágúst Benediktsson (1859-1901) verslunarstjóri á ísafirði. Hann átti tvær dætur sem afkomendur eru komnir frá. Þær eru: 1. Áslaug Ágústsdóttir (1893-1982), kona séra Bjarna Jóns- sonar, dómkirkjuprests í Reykjavík og vígslubiskups, einhvers kunnasta borgara Reykjavíkur um sína tíð og fyrsta heiðurs- borgara Reykjavíkur. Börn þeirra voru: a) Ágúst Bjarnason (f. 1918) skrifstofustjóri hjá íslenskri endurtryggingu. Börn hans eru Bjarni Agústsson (f. 1945) raf- eindatæknifræðingur og Guðrún Ágústsdóttir (f. 1949) borgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins og aðstoðarmaður Svavars Gests- sonar menntamálaráðherra. b) Ólöf Bjarnadóttir (f. 1919), ekkja Agnars Kl. Jónssonar ambassadors. Börn þeirra eru Anna Agnarsdóttir (f. 1947) sagnfræðingur, kona Ragnars Árnasonar, prófessors í hag- fræði og framámanns í Alþýðubandalaginu, Áslaug Agnars- dóttir (f.1949) cand. mag. og Bjarni Agnar Agnarsson (f. 1952) læknir. c) Anna Bjarnadóttir (f. 1927), átti Jón Eiríksson verslunar- mann. Dóttir hennar er Áslaug Jónsdóttir (f. 1948) píanókenn- ari. 2. Guðrún Ágústsdóttir (1897-1983) söngkona í Reykjavík. Hún var gift Halli Þorleifssyni, kaupmanni og yfirbókara. Bæði voru þau mjög virk í sönglífi Reykvíkinga, sungu með kórum og í óperettum. Börn þeirra voru: a) Ágúst Hallsson (1924-1986) verkstjóri hjá Reykjavíkur- borg. b) Kristinn Hallsson (f. 1926) óperusöngvari og deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. c) Ásgeir Hallsson (f. 1927) framkvæmdastjóri Bakara- meistarans hf. d) Anna Guðríður Hallsdóttir (f. 1934), átti Erling Reyndal. ALSYSTKININ Alsystkini Hallgríms sem upp komust og áttu afkomendur eru þessi: 1. Guðrún Benediktsdóttir (f. 1883), gift Christian Nielsen, stórkaupmanni í Reykjavík, og síðar í Ameríku. Þau áttu nokkur börn og voru margir afkomendur þeirra búsettir er- lendis. 2. Sólveig Boel Benediktsdóttir (1890-1934), gift Karl Han- sen skrifstofumanni í Kaupmannahöfn og síðar í London. 3. Snorra Benediktsdóttir (1892-1983) skrifstofumaður hjá H. Ben. & Co í Reykjavík. Ógift og barnlaus. 4. Ingibjörg Elísabet Benediktsdóttir (1895-1958), kona Ól- afs Kvarans ritsímastjóra í Reykjavík. Börn þeirra voru: a) Jón B.Kvaran (f. 1922) tæknifulltrúi Pósts og síma í Reykjavík (börn hans eru Hrafnhildur Eik Kvaran (f. 1942), gift Hassan Esmail Jetta háskólakennara frá Tansaníu og Gunnar Ó. Kvaran (f. 1946) bankaritari í Reykjavík). b) Karl Kvaran (1924-1989), einn af kunnustu listmálurum þjóðarinnar (börn hans eru Ölafur Kvaran (f. 1949) listfræð- ingur, forstöðumaður Listasafns Einars Jónssonar, Gunnar Kvaran (f. 1955) doktor í listfræði, forstöðumaður Kjarvals- staða og Elísabet Kvaran (f. 1962). HEIMSMYND 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.