Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 6

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 6
6. tölublað 5. árgangur Júlí 1990 ' Frá flugtaki til ferðaloka? bls. 12 Fallegasta fólkið bls. 36 Vífill Magnússon bls. 50 GREINAR___________________________________________________ Frekar konur?: Orðlagðar frekjur eða er það vegna þess að þær eru konur? Pjetur Hafstein Lárusson veltir hugtakinu frekju fyrir sér. Konur eru frekar en karlar eru ákveðnir .... 10 Arnarflug - Frá flugtaki til ferðaloka?: Ólafur Hannibalsson rekur sögu þessa fyrirtækis sem hefur verið stöðugt í fréttum vegna fjárhagsörðugleika............................. 12 Ríkidæmi á íslandi: Björn Hróarsson fjallar um ríka Islendinga út frá öðrum forsendum en þeim hefðbundnu. Hinn andlegi auður skiptir ekki síður máli en sá veraldlegi. Margir telja góða heilsu og barnalán mestu auðlegðina . 26 Ríkasta fólk Evrópu: Hverjar eru ríkustu konurnar og hverjir eru ríkustu karlamir? Vikublaðið European birti nýlega lista yfir ríkustu Evrópubúana sem bandaríska tímaritið Fortune hafði kannað ........................................ 32 Fallegasta fólkið: A meðan Evrópubúar velta auðlegðinni fyrir sér eru Bandaríkjamenn uppteknir af fegurðinni ..... 36 Flateyingurinn snýr alltaf aftur: Hvers virði er það að koma sér vel fyrir erlendis ef enginn er til að samgleðjast manni? Hafliði Vilhelmsson rithöfundur, sem búið hefur erlendis um árabil, veltir þeirri spurningu fyrir sér .............. 48 í húsi listamanns: Vífill Magnússon arkitekt og kona hans á sérstæðu heimili sínu. Hann er sonur listakonunnar Barböru Amason og á því ekki Iangt að sækja listrænt auga sitt . 50 Verkakona kveður sér hljóðs: Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur komst í fjársjóð þegar hún fékk dagbækur Elku Björnsdóttur í hendurnar. Ásdís Egilsdóttir ræðir við Margréti um Elku og líf hennar upp úr aldamótum.................... 60 Schramarnir: Margir þekktir einstaklingar eru af þessari fjölskyldu og oft er talað um Schramsvipinn. Þessi ætt á rætur sínar að rekja til Christians Gynther Schram sem flæktist til Islands einhvern tíma fyrir aldamótin 1800 ............... 76 Hverra manna?: Hvernig var það að vera ástandsbarn? Nú eru fimmtíu ár liðin frá því að erlendur her kom til íslands. Höfundur þessarar greinar er ástandsbam og var látinn líða fyrir það í æsku með þeim hætti að sárin eru vart enn gróin. Hún tilheyrir mörg hundruð manna hópi miðaldra íslendinga sem þekkja þessa reynslu .......................... 88 FASTIR LIÐIR____________________________________________ Frá ritstjóra: Ganga Prunskiene ...................... 8 Ur samkvæmislífinu:.................................. 42 Júlí 1990:Tímamót, fólk og fleira.................. 65 Sviðsljós: Ungir leikarar ............................ 86 WorldPaper: Skattastríð í þrem heimsálfum ........... 99 F0RSÍÐAN Bryndís Schram er ein af ríkustu konum landsins ad mati Björns Hróarssonar sem í þessu blaði gerir úttekt á audlegd nokkurra þjóðkunnra íslendinga. Odd Stefán tók myndirnar en Sif Guðmundsdóttir sá um forðun. Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja- vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA- SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT- STJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA- STJÓRI Hildur Grétarsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson RITSTJÓRNARFULL- TRÚI Ólafur Hannibalsson AUG- LÝSINGAR Ása Ragnarsdóttir, Hildur Hauksdóttir LJÓSMYND- ARI Odd Stefán INNHEIMTA OG ÁSKRIFTIR Elísa Þorsteinsdóttir FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir PRÓFARKALESTU R Helga Magn- úsdóttir PRENTUN Oddi hf. ÚT- GÁFUSTJÓRN Herdís Porgeirsdótt- ir, Kristinn Björnsson. Sigurður Gísli Pálmason, Pétur Bjömsson HEIMS- MYND kemur út tíu sinnum árið 1990 í lok janúar, febrúar, mars, apríl. maí, júní, ágúst, september, október og nóvember. SKILA- FRESTUR fyrir auglýsingar er 15. hvers mánaðar. VERÐ eintaks í lausasölu er kr. 449 en áskrifendur fá 30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að afrita eða fjölfalda efni blaðsins án skriflegs leyfis ritstjóra. ' - 6 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.