Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 57

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 57
að þeirra sögn ótrúleg. Garðurinn, sem hafði þó alltaf verið fallegur, fylltist af lífi. Önd tók að venja komu sína í garð- inn, þrestir og starrar böðuðu sig í tjörninni og hún dró líka að börnin í hverfinu. Þau leika sér mikið við tjörnina og hafa notað hana sem skautasvell á veturna. „Vatnið er okkar mesta auðlind í öllum skilningi og við ættum að reyna að hafa það í kringum okkur í öðru formi en rigningu. Einfaldir hlutir, eins og lækir, tjarnir og gosbrunnar, geta bætt umhverfið ótrúlega mikið og eru sjálfgefin skreyting." í þeim húsum sem Vífill hefur teiknað hefur hann talsvert not- að vatn, þá oftast sem tjarnir á gólfum. Hann segir loft í íslenskum húsum oft vera mjög þurrt framhald á bls. 92 Vífill smíðaði svalir I sitt hvort horn stofunnar. Vífill lét gamlan draum rætast og byggði strýtu sem hýsir teiknistofu hans. um. Á efri hæð er síðan stofan. „Stóri kosturinn við þetta form er mikil lofthæð sem mér finnst að ætti að vera í öllum híbýlum manna. Allir ættu að hafa að minnsta kosti einn stað heima hjá sér þar sem hátt er til lofts,“ segir Vífill. Strýtuhús hafa nokkrum sinnum verið til um- fjöllunar í fjölmiðlum og í kjölfarið hefur alltaf fjöldi fólks snúið sér til þeirra Vífils og Höllu með fyrirspurnir um hús af þessu tagi. Allt er þetta fólk undir fertugu en að öðru leyti segja þau það lítið eiga sameiginlegt annað en áhug- ann á þessu nýstárlega byggingarformi sem Vífill segir yfirleitt hagkvæmara en önnur. I Vogum á Vatnsleysuströnd býr þegar ein fjölskylda í strýtuhúsi sem hann hannaði en það mun vera fyrsta strýtan sem byggð er sem íbúðarhús á ís- landi. í sumar stendur til að reisa tvö önnur í Kópavogi. „Það er hægt að lífga upp á umhverfið á svo margan hátt. Smáatriði geta gert ótrúlega mikið við að flikka upp á hús og gefa þeim annan svip. Þó það sé ekki annað en að sperruendarnir hafi verið rúnnaðir þá getur það haft heilmikið að segja. Vandinn er bara sá að tímakaupið hjá iðn- aðarmönnum er orðið svo hátt að það er ekki hægt að láta menn vera að dútla. Það verður bara að saga beint, því það er fjótlegast og ódýr- ast. Þá mætti setja svip á lengri götur bæjarins með því að setja beygjur á þær á stöku stað þannig að maður horfi ekki bara fram á einhverja enda- leysu þegar maður ekur göturnar. Það að skilja eftir stórgrýti í stað þess að fjarlægja það allt þeg- ar verið er að skipuleggja hverfi gæti breytt ótrú- lega miklu.“ Torg og tjarnir geta líka fært líf í hálflífvana umhverfi, að mati Vífils. Halla og hann réðust í að búa til tjörn í garðinum hjá sér fyrir nokkrum árum. Breytingin var HEIMSMYND 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.