Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 40

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 40
PEOPLE JULIA ROBERTS Sem undanfarið hefur birst ís- lendingum á hvíta tjaldinu í kvik- myndunum Stálblóm og Stórkostleg stúlka er aðeins 22 ára og var til- nefnd til Óskarsverðlauna í ár fyrir leik sinn í Stálblómum. Hún ku vera í tygjum við leikarann Kiefer Sut- herland (son Donalds) en hann leik- ur einmitt á móti henni í næstu mynd hennar, Flatlines. Leikstjóri hennar í Stórkostleg stúlka, Garry Marshall, lýsir henni svo: „Julia er einhvers staðar á milli Audrey Hep- burn, Lucille Ball og Bamba.“ DANIEL DAY-LEWIS Hreyfihamlaður í hjólastól í Ósk- arshlutverkinu í kvikmyndinni Vinstri fóturinn, fékk hann konur til að kikna í hnjáliðunum og karlmenn til að klökkna. Daniel Day-Lewis er ekki bara kyntákn heldur einn at- hyglisverðasti kvikmyndaleikari nú- tímans. Hann er sonur verðlauna- skáldsins enska C. Day-Lewis og er nú 33 ára. Hann er einhleypur en var í tygjum við Juliette Binoche sem lék á móti honum í kvikmynd- inni Óbærilegur léttleiki tilverunnar en leikstjóri þeirrar myndar sagðist hafa heyrt konur segja að jafnvel hálsinn á Daniel Day-Lewis væri sexí. 40 HEIMSMYND Elsta leikkona sem nokkru sinni hefur hlotið Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki. Jessica Tandy er 81 árs gömul og sló rækilega í gegn í Ekið með Daisy. Hún hefur verið gift í 48 ár síðari eiginmanni sínum Hume Cronyn. Hann er svo stoltur af konu sinni að hann nær ekki upp í nef sér. „Ef Jessie vinnur sigur, finnst mér það minn sigur. Pegar ég les að hún þyki falleg, líður mér dá- samlega. Hún er mín.“ Sem nýjustu fregnir herma að Kim Basinger hafi verið að upp- götva þurfti að bíða nokkuð lengi eftir aðalhlutverki. Hann er 32 ára og leikur nú í myndunum The Hunt for Red October og Miami Blues og eru það fyrstu stóru hlutverkin hans. Hingað til hefur hann verið vinsæll í aukahlutverkum en 1989 lék hann gamlan kærasta Melanie Griffith í Working Girl. Um Baldwin segir Melanie: „Hann er alvöru karlmað- ur. Mjög karlmannlegur en samt með stórt hjarta. Á sama tíma er hann mjög dularfullur og hann hefur ótrúleg augu!“ ALEC BALDWIN JESSICA TANDY BENAZIR BHUTTO Forsætisráðherra Pakistan er að- eins 36 ára gömul og hefur vakið at- hygli um alla heimsbyggðina. Hún þykir ekki aðeins fögur heldur hefur hún persónutöfra og miklar gáfur. Benazir er hámenntuð og nú tveggja barna móðir. Hún giftist Asif Ali Zardari fyrir nokkrum árum og sagði ráðahaginn grundvallaðan á skynsemi fremur en ást. Á myndinni er hún með yngri dóttur sinni sem ber einnig nafnið Benazir og er hálfs árs. Skólasystir Benazir frá Harvard í Boston lýsti Benazir þannig að hún hefði haft áru eins og í ævintýrunum Púsund og ein nótt. „Hún var alltaf í snjáðum Levis gallabuxum eins og við hin en ég vissi af því að fataskáp- arnir hennar voru uppfullir af ind- verskum saribúningum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.