Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 84

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 84
Björgvin Schram, stórkaupmaður í Reykjavík, dansar við elstu dóttur sína Bryndísi í Glæsibæ 1964. Bryndis Schram og Jón Baldvin Hannibalsson með börnum sínum Glúmi, Kolfinnu, Snæfríði og Aldísi. FORSTJÓRI VEGGFÓÐRARANS 3. Karl Schram (1899-1963) forstjóri var þriðji í röðinni. Hann lauk verslunarprófi árið 1918 og var síðan verslunarmað- ur í Reykjavík og um skeið á Bretlandi. Forstjóri Veggfóðrar- ans var hann frá 1940. Kona hans var Unnur Agústsdóttir sem hefur verið formaður bæði Thorvaldsensfélagsins og Banda- lags kvenna. Börn þeirra: a. Hrafnhildur Schram (f.1941) listfræðingur í Reykjavík. Hún nam í Lundi í Svíþjóð og var um skeið forstöðumaður Asgrímssafns en er nú deildarstjóri hjá Listasafni Islands. Hún er kunn fyrir skrif sín og dagskrárgerð hjá Sjónvarpinu. b. Ágúst Jakob Schram (f.1943) vélfræðingur, kvæntur Báru Magnúsdóttur danskennara. 4. Margrét Schram (f.1904) var eina dóttir Ellerts skútuskip- stjóra. Hún er ekkja Arna Guðmundssonar, sölumanns hjá Nathan og Olsen. Þau voru barnlaus en ólu upp Margréti Schram, dóttur Björgvins (sjá hér síðar). Magdalena Scram STÓRKAUPMAÐURINN 5. Björgvin Schram (f.1912) stórkaupmaður í Reykjavík var yngstur barna þeirra Ellerts og Magdalenu Schram. Eins og fleiri þeir frændlur var hann íþróttagarpur mikill á yngri árum og lék með meistaraflokki KR í 20 ár eða á árunum 1923 til 1943. Afskiptum hans af íþróttum var ekki þar með lokið því að auk þess að vera í stjórn KR og varaformaður félagsins um skeið, var hann í stjórn Knattspyrnusambands íslands frá stofnun þess 1947 og formaður þess á árunum 1954 til 1968. Björgvin brautskráðist frá Verslunarskólanum 1930 og stund- aði síðan verslunarnám á Englandi um eins árs skeið. Hann var fulltrúi í heildverslun Magnúsar Kjarans á árunum 1934 til 1953 en stofnaði þá eigin heildverslun sem hefur síðan vaxið að umfangi og hefur yfir að ráða mörgum góðum umboðum, meðal annars á sviði íþróttafatnaðar. Björgvin gerðist einn af helstu máttarstólpum í kaupmannastétt í Reykjavík. Hann var lengi í stjórn Félags íslenskra stórkaupmanna og formaður þess á árunum 1967 til 1971. Þá var hann í stjórn Verslunarráðs 1967 til 1974 og varaformaður þess um skeið. Kona hans er Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir og eignuðust þau sjö börn og hafa mörg þeirra látið mjög að sér kveða í þjóðlífinu. Þau eru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.