Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 49

Heimsmynd - 01.07.1990, Blaðsíða 49
og vildi byrja nýtt líf. Vönduðu margir ekki gamla landinu kveðjurnar og sögð- ust aldrei myndu snúa heim aftur í rang- lætið, vitleysuna og okrið. En voru svo í sömu andrá farnir að ræða alls kyns möguleika sem væru fyrir hendi á Is- landi, bara ef rétt tækifæri byðist, bara ef höftum létti, bara ef leyfi fengist, bara ef ættarveldið hryndi, bara, bara ef ... Því Flateyingurinn vill koma heim aft- ur, jafnvel þótt enginn sakni hans heima. Lífshamingjan er ekki einungis fólgin í því að geta fætt og skætt sig. Auðvitað er uppfylling þessara frumþarfa skilyrði fyr- ir virðingarverðu lífi. En ærið mörgum íslendingi á erlendri grund er líkt farið og hetjunni Ódysseifi sem haldið var nauðugum í allsnægtunum hjá hinni hár- fögru landgyðju Kalypsó í Ógýgjuey. Þótt Ódysseifur fengi allt sem hugurinn girntist nema leyfi til að halda heim, nægði það ekki til að gera hann ham- ingjusaman. Á hverjum degi gekk kapp- inn niður að strönd og grét sáran af heimþrá til sinnar tryggu Penelópu í íþöku. Lífshamingjan er nefnilega lítils virði ef maður hefur engan til að deila með gleðinni. Enginn er eyland, hvaða akkur er í stóru húsi og góðum garði, ef mamma, systkini og ástvinir koma aldrei í heimsókn til að dást að handaverkinu og dugnaðinum og öfundast ögn út í framganginn? Nei, okkur Islendingum er líkt farið og Rússum. Við getum sótt fé og frama til útlanda en helst af öllu viljum við vera spámenn í eigin föðurlandi. Lífsnæring okkar er sprottin úr íslenskum jarðvegi, hugsun okkar sótt í íslenska menningu. Þegar dvalið er erlendis verða menn að varpa öllu slíku fyrir róða og reyna að framfleyta hugmyndum sínum á hækjum útlendrar tungu sem náttúrlega á alls ekki til þau orð sem við þurfum til að geta sagt meiningu okkar. Ög hver nenn- ir að vera utanveltu í því samfélagi sem hann lifir? íslendingur erlendis er hvorki fugl né fiskur, hann tapar tengslunum við sína menningu en nær aldrei að sam- lagast menningu nýja landsins. Já, jafn- vel hin fegursta rós, sem slitin er upp með rótum, fölnar og deyr. Það er því oftast tungunnar vegna sem Flateyingurinn snýr aftur. Hvergi nema á íslandi er töluð íslenska og í engu öðru landi er hægt að útskýra mál sitt með til- vísunum í Gretti og Njál, Gilitrutt og Bakkabræður. Ef ég skyldi hitta New Yorsku vinkonu mína á förnum vegi og hún spyrði mig á ný: af hverju komstu aftur? þá yrði mér ekki svarafátt og segði: Af því ég er ís- lenskur! Sannast hér oft sem áður að öll speki er sáraeinföld.D HEIMSMYND 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.