Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 6
8. tölublað 5. árgangur Október 1990
Sigríður Dúna og Friðrik
Sóphusson bls. 10
Herluf Clausen bls. 20
Pakkhús postulanna bls. 84
GREINAR
Konur og sjálfstæðismenn: Hverjir eru valkostirnir í
næstu stjórnarmyndunarviðræðum?................... 10
Bankastjórinn í Bröttugötu: Herluf Clausen er einhver
umtalaðasti maður á íslandi um þessar mundir. Fréttir
hermdu að hann væri skattakóngur íslands í ár og um
hann hafa spunnist ótal sögur. Er Herluf sá
sjentilmaður sem sögur herma? Ólafur Hannibalsson
skyggnist undir yfirborðið........................ 20
A1 Jolson biskup í írak: Biskup kaþólskra á íslandi á
fjölskrúðugan bakgrunn. Hann er menntaður í
viðskiptafræðum frá Harvardháskóla og dvaldi sem
ungur prestur í frak um það leyti sem flokkur Saddams
Hussein var að koma til valda..................... 46
Mæðraveldi: Ásdís Egilsdóttir fjallar um þá gömlu góðu
daga þegar konur voru við völd, umskiptin yfir í
karlaveldið og stöðu kvenna í nútímanum........... 50
Frami og föt: Konur nenna ekki að elta ólar við
karlatískuna lengur. Konur á framabraut viðra opinskátt
hugmyndir sínar um mikilvægi klæðnaðar en umfram
allt kvenleika.................................... 52
Myndlistarmarkaðurinn í Reykjavík: Hafliði
Vilhelmsson fjallar um listalífið, markaðinn, galleríin og
gildismatið á þessum athyglisverða vettvangi...... 60
Kasanóva-komplexinn og strengir ástarinnar:
Kvennabósar og kræf kvendi fyrr og nú, fórnarlömb
þeirra og leiðir til að bregðast við þessum vanda sem
fylgt hefur mannkyni frá örófi alda............... 66
Ragnar í Smára og Mundakotsætt: Guðjón Friðriksson
fjallar um þennan menningarfrömuð og fólk hans í
greinaflokki sínum íslenskri ættarsögu............ 74
Pakkhús postulanna: Það hefur orðið bylting í
næturlífinu með tilkomu þessa geggjaða fyrirbæris sem
fer eins og eldur í sinu um Bandaríkin, Bretland og nú
ísland. Hver er tíska þeirra og lífsviðhorf?...... 84
FASTIR LIÐIR
Frá ritstjóra: Móðurtíska.......................... 8
Stjórnmál:....................................... 10
Uppljóstranir: Fréttir sem fara ekki hátt........ 12
Október 1990: Tíska, fegurð, matur og fleira... 26
Draumaráðningar: Eftir Kristján Frímann........ 44
Úr samkvæmislífinu:............................... 82
WorldPaper: Timburmenn Austur-Evrópu........... 99
F0RSÍÐAN:
Helga Valfells er hagfræðingur,
menntuð frá Harvardháskólanum í
Boston. Hún starfar nú á íslandi en
vann um skeið í markaðsdeild hins
þekkta bandaríska tískuhönnuðar
Calvin Klein í New York. Hún er því
vel í stakk búin að fjalla um fatnað
kvenna á framabraut.
Forsíðumyndina af Helgu tók Odd
Stefán. Sif Guðmundsdóttir sá um
förðun og Bryndís ósk Jónsdóttir um
hárgreiðslu.
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út
af Ófeigi hf. Aðalstræti 4,101 Reykja-
vík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGA-
SÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI
BLAÐAMANNA 1 73 66 RIT-
STJÓRI OG STOFNANDI Herdís
Þorgeirsdóttir FRAMKVÆMDA-
STJÓRI Hildur Grétarsdóttir
STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn
Björnsson RITSTJÓRNARFULL-
TRÚI Ólafur Hannibalsson BLAÐA-
MAÐUR Laufey Elísabet Löve
AUGLÝSINGAR Jakob Þór Har-
aldsson LJÓSMYNDARAR Odd
Stefán, Sigurjón Ragnar og Daníel
Guðjónsson INNHEIMTA OG
ÁSKRIFTIR Elísa Porsteinsdóttir
FÖRÐUN Sif Guðmundsdóttir
HÁRGREIÐSLA Bryndís Ósk Jóns-
dóttir FYRIRSÆTUR Icelandic
Models og Módel 79 PRÓFARKA-
LESTUR Helga Magnúsdóttir
PRENTUN Oddi hf. UTGÁFU-
STJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir,
Kristinn Björnsson, Sigurður Gísli
Pálmason, Pétur Björnsson HEIMS-
MYND kemur út tíu sinnum árið
1990 í lok janúar, febrúar, mars,
apríl, maí, júní, ágúst, september,
október og nóvember. SKILA-
FRESTUR fyrir auglýsingar er 15.
hvers mánaðar. VERÐ eintaks í
lausasölu er kr. 449 en áskrifendur fá
30 prósent afslátt. ÓHEIMILT er að
afrita eða fjölfalda efni blaðsins án
skriflegs leyfis ritstjóra.
6 HEIMSMYND