Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 49

Heimsmynd - 01.10.1990, Blaðsíða 49
Alfred Jolson_________________________ í írak 1963. Ba’athflokkurinn var kom- inn til valda en þar er valdagrundvöllur Saddams Hússein. á búgarði og bóndinn var við störf sín, þurfti maður að vera reiðubúinn að þurfa að verja heimilið fyrir skærulið- Jolson dvaldi í Ródesíu til 1976, en hvarf þá aftur til kennslu- starfa í Bandaríkjunum, þar sem hann var tíu ár. Síðan var hann skipaður biskup kaþ- ólskra á íslandi, en sem kunn- ugt er, er hann af íslenskum ættum. Pað er langt um liðið síðan Alfreð Jolson stóð á þaki A1 Hikmaháskólans og fylgdist með uppreisninni gegn Kassem hers- höfðingja. Pessir atburðir virðast mjög fjarlægir þar sem við sitjum og ræðum saman í biskupsbústaðnum í Landakoti; biskupinn nýkominn frá því að gefa sam- an hjón og glíma við íslenska málfræði hjá kennara sínum. En fréttirnar frá Persaflóa hafa valdið því að örlög íraka og nágranna þeirra eru biskupnum ofar- lega í huga. „Ástandið í Mið-Austurlöndum vekur ýmsar spurningar, ekki síst siðferðilegar. Svarið við siðferðilegu spurningunni um hryðjuverkastarfsemi er það að tilgang- urinn helgar ekki meðalið. Taka gísla, til að ná markmiði sínu, er ekki réttlætan- leg. Núverandi deilur eru einnig þáttur í hinni áratuga löngu deilu ísraelsmanna og araba. Við jesúítarnir í Irak höfðum gott tækifæri til að kynna okkur báðar hliðar þeirrar deilu og við vorum aldrei í vafa um að arabar hefðu réttan málstað að verja. Þrátt fyrir það er ekki hægt að líta framhjá orðnum hlut og slagorð eins og þau að „reka ísraelsmenn í sjóinn“ valda bara skaða. Eftir að hafa dvalist í Mið-Austurlöndum hef ég aldrei verið í vafa um réttmæti málstaðar araba. En samt sem áður verða þessar þjóðir að læra að búa saman í friði. “□ Tvöfaldur raki ACO FUKTLOTION gefur húð þinni tvö náttúruleg rakabindiefni. Finndu sjálf hve ACO Fukt- lotion smýgur hratt inn í húð- ina án þess að klægi eða svíði undan og hve húðin verður mjúk. ACO FUKTLOTION ilmar einnig þægilega. Heldurðu að þú finnir betri húðmjólk? Hún er notaleg fyrir allan líkamann. ACO Fuktlotion! Með og án ilmefna. Fæst aðeins í apótekinu. HEIMSMYND 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.