Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 6
[efnisyfirlit]
Október 1992 8 . t bI .
EFNAHAGSMÁL
Valdastétt á villigötum eftir dr. ívar
Jónsson. Hann segir að Island minni í auknum
mæli á þriðja heims ríki og íslendingum gangi
erfiðlega að ná sér upp úr efnahagslegri stöðnun
og pólitískri spillingu. 16
STJÓRNMÁL
Aö kýla sig út á kostnað þjóðarinnar
er áhyggjuefni Nóra að þessu sinni. Eftir
Ornólf Arnason. 21
ANDLIT HEIMSMYNDAR
Hjaltí Rögnvaldsson leikari sem fer með
hlutverk Dunganons í Borgarleikhúsinu. 24
FEGURÐ
Ný ilmvötn og snyrdvörur á markaðinum,
krem og nýir ilmir fyrir karlmenn. 34
MYNDLIST
Ríkharður
Hördal fjallar
um uppáhalds-
málverkið
42
TÓNLIST
Ofverndun jazzins er umfjöllun um líf
jazzfólks fýrir nokkrum áratugum í samanburði
við nútímann. Eftir Braga Ólafsson. 66
BÓKMENNTIR
Roy Jacobsen er
hugsanlega einn athyglis-
verðasti rithöfundur sam-
tímans. Hann er í viðtali
við Kristján Jóhann Jóns-
son.
Atvinnumenn á
opinberu framfæri.
Jón frá Pálmholti svarar Einari Kárasyni
rithöfundi vegna viðtals í HEIMSMYND
fyrr á árinu. 82
KVIKMYNDIR
Hitt gert á standbergi. Kynlíf í íslenskum
kvikmyndum. Eftir Kristján Jóhann Jónsson. 76
N r. 5 6
LÍFSSTÍLL
A ég að skilja? er spurning sem brennur á
vörum margra í nútímanum. Eftir séra
Kristin Ágúst Friðfinnsson. 78
TÍSKAN
Hátískan
Glæsilegar mynd-
ir Bonna af því
sem ber hæst í
tískunni nú. 84
MATUR
Eitt unaðslegt
grjúpán Hjördís
Smith fjallar um
pylsugerð, sem má
stunda allt árið, og er
hin mesta búbót 90
GREINAR
OG VIÐTÖL
Breska krúnan
titrar segir Jóhanna
Vigdís Hjaltadóttir í
grein um ástandið
Buckinghamhöll. 26
Breytt og bjartsýn
Valgerður Matthías-
dóttir í viðtali um
átökin undanfarin ár og
lífið sem brosir við
henni nú. 36
Hvað finnst konum
um aðrar konur?
Grein eftir Þóru
Kristínu Ásgeirsdóttur
auk skoðanakönnunar um afstöðu kvenna til
kvenna og karla til kvenna. 46
Á FORSÍÐUNNI
Vala Matt., sjónvarpskonan vinsæla, glóir sem
gull á forsíðunni, ný og breytt Vala, sem nú
hyggst hasla sér völl hjá Ríkissjónvarpinu.
Vala er í fatnaði sem Anna Gulla fatahönn-
uður hannaði í anda nýjustu tísku. Bonni tók
myndirnar. Elsa í Salon VEH sá um hár-
greiðsluna en segja má að hún hafi fýrst allra
komið Valgerði Matthíasdóttur á framfæri
þegar hún notaði hana sem módel í
hárgreiðslukeppnum um miðbik áttunda
áratugarins. Vala er með skartgripi frá Flex,
Laugavegi. Förðun: Make-up forever.
Eldur, gull og stál
Þorbjörg Sveinsdóttir,
fýrsta súffragettan. 54
Barðar konur og
beiskir menn
eftir Laufeyju E. Löve.
60
Einn dans enn ...
líf Maríu Gísladóttur
ballerínu.
Eftir Auðbjörgu Hall-
dórsdóttur. 68
FASTIR LIÐIR
Frá ritstjóra 8
Smáfréttir 10,12,14
Tímaritið HEIMSMYND er gefið út af ÓFEIGI h.f. Aðalstræti 4, 101 Reykjavík SÍMI 62 20 20 AUGLÝSINGASÍMI 62 20 21 og 62 20 85 SÍMI LJÓSMYNDARA 2 38 01
SÍMI BLAÐAMANNA 173 66 RITSTJÓRI OG STOFNANDI Herdís Þorgeirsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson FRAMKVÆMDASTJÓRI Hildur
Grétarsdóttir AUGLÝSINGASTJÓRI Erla Harðardóttir ÁSKRIFTIR OG INNHEIMTA Elísa Þorsteinsdóttir DREIFING BLAÐSINS Grétar Guðmundsson 985-28192
LJÓSMYNDARAR Bonni, Bernharð Valsson, Jói Dungal, Kristinn Ingvarsson FÖRÐUN Kristín Stefánsdóttir, Laufey Birkisdóttir HÁR Simbi og Linda fyrir Jóa og félaga,
Elsa Haraldsdóttir í Salon VEH PRÓFARKALESTUR Edda Jóhannsdóttir ÚTLIT Ásgeir Bergmann FILMUVINNSLA, PRENTUN, BÓKBAND Oddi h.f. ÚTGÁFUSTJÓRN
Kristinn Björnsson, Herdís Þorgeirsdóttir, Sigurður Gísli Pálmason, Pétur Björnsson HEIMSMYND kemur næst út um mánaðamótin október/nóvember (9.tbl.) og nóvem-
ber/desember (10.tbl.) SKILAFRESTUR AUGLÝSINGA er 15. hvers mánaðar VERÐ eintaks í lausasölu er 550 krónur ÁSKRIFENDUR fá 30% afslátt ÓHEIMILT er aö
afrita eða fjölfalda efni tímaritsins án skriflegs leyfis ritstjóra HEIMSMYND ER AÐILI AÐ UPPLAGSEFTIRLITI Verslunarráðs Islands eitt íslenskra mánaðarrita