Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 76
hitt gert á standbergi
eftir Kristján Jóhann Jónsson
Hugleiðingar um kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur:
„Svo á jörðu sem á himni“ og um söguna og sexið
í nokkrum öðrum íslenskum kvikmyndum
I síðasta hefti Heimsmyndar má lesa í viðtali við sem er einhvers konar samsuða úr a) Straumfjarðar -
Kristínu Jóhannesdóttur, kvikmyndaleikstjóra, að hún Höllu, sem var galdrakerling í íslenskri þjóðsögu, h)
sé fórnarlamb illvígrar öfundar og jafnframt að íslenskri dóttur eyðimerkurinnar með tjöld og vefjar-
veiðileyfi hafð verið gefið út á Hrafn Gunnlaugsson. hetti umhverfis sig í norskri stafkirkju í Straumfirði og
Er helst að skilja á viðtalinu að allir þeir sem leyfi sér að c) tyrkneskum soldán. Kella er sem sé með kvennabúr.
vera ósáttir við eitthvað af því sem þau tvö gera séu Auk þess rekur hún undarlega smiðju þar sem helsta
annað hvort Hrafnaveiðimenn eða knúðir áfram af viðfangsefnið virðist vera að smíða Eylands-ljái.
innri bruna hinnar svörtu og illu öfundar. Gyðinglegur kaupmaður kemur öðru hverju við hjá
Nú er í sjálfu sér ekkert við það að athuga að Kristín konu þessari þegar hann er búinn að versla að vild
láti þessi sjónarmið í ljósi. Þetta er eins og hverjar aðrar sinni í Mið-Evrópu og öðrum fjarlægum stöðum og
skoðanir en þær hljóta að vekja upp þá spurningu kynlíf hennar tengist fyrst og fremst kvennabúrinu og
hversu langt sé hægt að ganga í sjálfsmeðaumkvun án þessum gyðingi.
þess að verða hlægilegur. Rithöfundar sem segja á I kvennabúrinu var ntakað á hana olíu og slegið í
prenti að þeir séu umsetnir af öfundarmönnum og hana með hn'slu og átti greinilega að vera hlaðið kyn-
veiðileyfi seld á bestu vini þeirra í faginu, eru taldir spennu en þó kastaði fyrst tólfunum þegar kaupmaður
skrýtnir, og sama er reyndar að segja um tónlistarmenn kom heim. Þá var sett á svið kynlífssena sem tekur
og málara. Islenskir kvikmyndagerðarmenn hafa hins fram öllu sem ég hef enn séð í kvikmyndum. Samræði
vegar komið sér upp einkennilegum talsmáta þegar kaupmannsins og hefðarkonunnar í Straumfirði á sér
vikið er að starfi þeirra. Þeir ausa skjalli á báða bóga, sem sé stað á standbergi einu ofurháu og þau eru að
ekki síst þar sem þeir eiga von á peningum, þeir segja sprikla þetta alveg á blábrúninni með fuglana, hafið og
endalausar hetjusögur af sjálfum sér og því hvernig himininn í baksýn. Hvílík náttúrulífsmynd! Ekki
þeirn hafi tekist að yfirstíga örðugleika þess starfs sem verður ráðið af gangi myndarinnar hvers vegna þau eru
þeir hafa reyndar valið sér sjálfir, og þeir eru að sjálf- að þessu á standberginu. Kannski á þetta að vera tákn-
sögðu alltaf byrjendur, langt á eftir öllum öðrum, og mynd þess að kynlíf nútímafólks sé komið út á ystu
háðir þeim óskaplega „sannleik“ að enginn geti verið nöf, - eða eins konar mynd af því hve hættulegt það
hvort tveggja í senn: Islendingur og nútímamaður. Það getur verið að missa stjórn á sér. Það gerðu þau reyndar
tíðkast með öðrunt orðum ekki að ræða um íslenskar ekki og sluppu lifandi frá þessum hættulega leik. Vera
kvikmyndir eins og hvert annað menningarmál vegna kann einnig að þetta atriði sé eins konar óbein
þess hve allir eiga bágt í þeim bransa og eru þreyttir og viðurkenning á því að kynlíf í íslenskum kvikmyndum
þvældir, þunglyndir og spældir svo að vitnað sé til sé og muni alla tíð verða svo gjörsneytt erótík að ekki
þekkts ljóðskálds. Sannleikurinn er sá að alltof margar verði undan því vikist að halda áhorfendum vakandi
íslenskar kvikmyndir bera vott um litla hæfileika og með lofthræðslu eða öðrum þeim hvötum sem fram-
gloppóttan skilning á þessum miðli sem við Islending- leiðendur kvikmyndanna telja sig þekkja meðal áhor-
ar höfum enn tilhneigingu til að kalla nýjan þó hann sé fenda. Reyndar fer af því sögum að í handritinu sé gert
nánast að segja jafn gamall öldinni. Þetta eru býsna ráð fyrir því að þessar samfarir eigi sér stað í miðju
viðamiklar staðhæfmgar og alls ekki ætlunin að reyna standberginu, líklega á syllu. Frá því hefur sennilega
að sanna þær allar. Við skulum kalla þetta tesu eða verið horfið af tómum heybrókarhætti.
kenningu. Henni til stuðnings mætti líta á nokkur Hvað sem því líður hlýtur áhorfandi að hugsa sem
atriði úr íslenskum kvikmyndum þar sem fjallað er um svo að undarlega lítið hafi gerst frá Höddu Pöddu
kynlíf og huga að belgingnum um sögu þjóðarinnar. Guðmundar Kamban í klettinum og að stand-
Nýjasta „meistaraverkið" kvað vera mynd Kristínar bergsvandamáli Kristínar Jóhannesdóttur. Það er
Jóhannesdóttur: „Svo á himni sem á jörðu“ og þar er margt athyglisvert í kringum þá goðsögn að Islending-
nú aldeilis um auðugan garð að gresja í sexi og sögu. ar séu sagnaþjóð og kviknryndir frá sögueynni verði að
Hér verður auðvitað ekki staðið í rakningu á halda merkinu hátt á lofti. „Sagnamennska“ íslenskra
söguþræði þessarar myndar en þar leikur Tinna Gunn- kviknryndagerðarmanna hefur fram að þessu einna
laugsdóttir aðalhlutverk sem rúmar báða þessa þætti og helst birst í því að laga íslenska sögu að kröfum erlends
er nokkuð gott dæmi um það sem hér er til umræðu. afþreyingariðnaðar. Hrafn Gunnlaugsson hefur verið
Tinna er frábær leikkona sem nýtur sín kannski hvergi þar fremstur í flokki og hagnast vel á því að endur-
betur en í kvikmynd en jafnvel hún megnaði ekki að semja þjóðarsöguna eftir forskriftum skemmtana-
bjarga því hlutverki sem hér var skrifað. Einstök atriði iðnaðarins. Nægir þar að minna á japanskar kaststjörn-
voru mjög góð en önnur út í hött. Tinna leikur konu ur og aðrar Ninja-brellur sem írskir þrælar beita fyrir
HEIMS
76
MYND