Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 51

Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 51
konur SÍM roncr kunna að Nitfí a Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndaleikstjóri. Hlaut fýrsta sætið sem kemur á óvart enda umdeild kona en atkvæðamikil í sinni listgrein og ekki skaðar að hún er mikið í fréttum um þessar mundir vegna myndar sinnar, Svo á himni sem á jörðu. Vigdís Finnbogadóttir forseti. Vigdís hlaut flestar tilnefningar en ekki allar ofarlega. Hafnaði í öðru sæti. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingkona. Kvennalistinn sækir í sig veðrið í skoðana- könnunum og svo virðist einnig sem per- sónufýlgi Ingibjargar nái út fýrir raðir Kvennalistans og hún fer beint í þriðja sæti. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur. Fjórða sætið. Vinsæll rithöfundur meðal kvenþjóðarinnar. Þrátt fýrir að velflestir kvenrithöfundar væru til- nefndir kemst hún ein á blað. Guðrún Erlendsdóttir forseti hæstaréttar. Glæsileg kona og fýrsta konan til að gegna embætti forseta hæstaréttar. Fimmta eftir- tektarverðasta konan að dómi kvenna. Sigríður Beinteinsdóttir söngkona. Sjötta sætið. Afrekaði það að kom- ast bæði á konu- og karlalistann enda ein vinsælasta söngkona lands- ins um þessar mundir. Guðný Haildórsdóttir kvikmyndaleikstjóri. Var þó nokkuð off tilnefnd í fýrstu sætin og það tryggði henni það sjöunda. Þær konur sem vilja við hana kannast virðast kunna ákaflega vel að meta hana. Andrea Gylfadóttir söngkona. Hefur sérstaka rödd og sviðsfram- komu. Attunda sætið. Jóhanna Sigurðardóttir ráðherra. Þykir skeleggur stjórnmálamaður sem ekki Iætur vaða ofan í sig. Sigrún Eðvaldsdóttir flðluleikari. Hún nýtur virðingar sem fiðluleikari auk þess að hafá einlæga og skemmd- lega framkomu. Ummæli kvenna í könnuninni. Ég kann best við dlfmningasamar gribbur en verst við konur sem búið er að fara illa með og geta hvorki talað né skrifað um annað. Mér bara líður illa. Kona á fertugsaldri. Biddu mig frekar um að nefna tíu konur sem ég þoli ekki, það væri miklu meira spennandi. Kona áþrítugsaldri. Feitar konur sem starfa á karlavinnustöðum finnst mér vera forvitnilegastar. Kotia á fertugsaldri. Ég kann almennt illa við kerlingar. Kona á fimmtugsaldri. Þakka þér fýrir að biðja mig ekki að finna forvitnilega karla því að þá væri ég alveg lens. Kona á fertugsaldri. Ég ætla að velja hana Ingibjörgu Sólrúnu í fýrsta sæti en mín vegna mætti gusta meira um hana á þingi. Kona áþrítugsaldri. Það er engin spurning um að Vigdís Finnbogadóttir er sú sem mest er varið í. Kona á fimmtugsaldri. Ég þoli karlmenn með hreint tauj í íþróttatösku jafn illa og háværar frekjudósir sem vaða yfir allt og eru æfðar í munnsöfnuði. Þrítugkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.