Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 34

Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 34
fegurðl KREM FYRIR KARLMENN Eiga karlmenn að nota krem á húðina líkt og konur? Margir eru feimnir við slíkt. En staðreyndin er sú að krem eru körlum alveg jafn mikil nauðsyn og konum. Líkt og þær hafa þeir misjafna húð og þurfa því margir á kremum að halda. Utivinnandi karlmenna, til dæmis sjó- menn, hafa oft þurra og viðkvæma húð. Þeir þurfa að nota rakakrem til að næra og styrkja húðina. En hvernig krem á að kaupa? Auðveldast er að fara í apótekið og biðja um viðeigandi krem og leiðbeiningar um notkun. Snyrtivörufram- leiðendur eru margir komnir með sérlínu á markaðinn fyrir karlmenn. Þar má finna hreinsi- sápu fyrir feita og þurra húð og næringarkrem eftir sturtu og útiveru. Þeir sem framleiða rak- spíra eru flestir með After lotion balm í sömu lykt, sem er mýkra en rakspírinn. Clinique er með einfalda og þægilega karlmannslínu, ilmlausa og ofnæmisprófaða. Skincode eru svissneskar snyrtivörur fyrir karlmenn, bæði andlitskrem og hreinsisápur. Frá Estée Lauder er komið nýtt ilmvatn: Spellbound, rómantísk lykt, angan af aust- rænum blómum, kryddum, jasmín, vanillu og amber. Eins og Estáe segir sjálf: Ólíkt öllu því sem þú hefur fundið áður. Glasið á myndinni kostar tæpar tvö þúsund krónur. NYTT eftir Kristínu Stefánsdóttur Svissneski úrafram- leiðandinn Reymond Weil höfðartil þeirra sem kunna að meta gæði og góða hönnun. Nýlega kom á markaðinn nýtt úr, Parsifal, sem erfáanlegt í 18 karata gulli sem og tvílitt, bæði úr gulli og stáli, með eða án demanta. Frá Nina Ricci er komin ný lína á markaðinn í farða og húðkremum. Litir í þessari nýju línu eru mjög fjölbreyttir, bæði í varalitum, naglalökkum og and- litsfarðanum. Það sem vekur þó sérstaka athygli eru pakkningarnar á La Teint Ricci, hannaðar af þekktum listamönnum, í bleikum, gulum og gylltum pastellitum. Th. Stefánsson bauð til kynningarveislu á La Teint Ricci irnir voru í stíl við pakkningarnar eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Nýi rakspírinn frá Adidas heitir Adventure. Þessi rakspíri á að falla í kramið hjá ævintýramanninum og þeim sem vilja flýja streitu hversdagslífsins með þessum náttúrulega, fríska og hressandi ilmi. Adventure er af cedrusviði, krydduðu rósmarín og kanadískum burkna. í þessum ilmi er hægt að fá sápu, svitalyktareyði, sturtugel og sérstakt andlitskrem til verndar húðinni. Frá Juvena er kominn nýr karlmannlegur og ferskur rakspíri sem heitir Lonestar. Umbúðirnar eru í stíl við lyktina, mjög náttúrulegar en ilmurinn er einnig mjög mildur. Auk after shave lotion og toilette er hægt að fá Lonestar í sápu, sturtugeli og svitalyktareyði. 34 HEIMS MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.