Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 20

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 20
stjórnmálasagan, með megináherslu á styrjöldum, stórdeil- um og pólitík, sem flestir höfðu á gagnfræðaskólaárum lesið sér til óbóta, lögð til hliðar, en í staðinn fjallað um heimspekikenningar, trúarhreyfingar, þjóðfélagsstéfnur og strauma og tímabil í þróunarsögu lista og bókmennta. 1 fyrstu var rit Ágústs H. Bjarnasonar, „Saga mannsandans“, logð til grundvallar, en fljótlega hóf skólastjóri af kappi og dugnaði ritun kennslubóka í greininni. Samtímis var aflað ýmiss konar kennslugagna. Fengnar voru skyggnur og myndraðir af byggingum og listaverkum til frekari skiln- ings á stefnum í þeim greinum, byggt var upp hljómplötu- safn, þar sem klassísk tónlist og þjóðlög frá ólíkum þjóð- löndum skipuðu mikið rúm og vakin var athygli á ýmsum grundvallarritum, sem nemendur lásu sem ítarefni, ritum, sem spönnuðu vítt svið, allt frá Nýja-Testamentinu til Rauða kvers Maos formanns. Ýmsir utan skóla ráku upp stór augu yfir þessari námsgrein, „í verslunarskóla“, og oft stundu nemendur yfir því, sem þeim var ætlað að kunna og skilja, enda var ekki alltaf flogið lágt eða farið með löndum, en þó varð yfirleitt raunin sú, að þegar aðrar bæk- ur, sem menn voru orðnir langþreyttir á eftir mikla yfir- legu, voru bornar á bál, fundust menningarsögubækurnar ekki í þeim hópi. Oft kom það líka fyrir, að nemandi skaust niður á kennarastofu daginn fyrir brottför og keypti nýtt og óvelkt eintak þeirra til þess að láta binda inn. Skyld efni tengdust einnig kennslu í samvinnusögu. 1 tengslum við sögu samvinnustarfs í Evrópu og öðrum heimshlutum var f jallað um almenna verslunar- og hagsögu en rækilega komið inn á almenna sögu íslenskra félagsmála og stjórn- mála, þegar rætt var um sögu íslenskrar samvinnuhreyf- ingar. Annars fannst mér alltaf (og finnst enn) að íslenska samvinnusagan væri sorgarbarnið í hópi námsgreina skól- ans, ekki síst vegna þess, að hann átti tilveru sína að rekja til þessa starfs og þeirrar hreyfingar, er upp af því starfi er sprottin. Að mínum dómi eigum við enga frambærilega sögu íslenskrar samvinnu, enga heildar sögu, sem rituð er af hlutlægni og þeirri sagnfræðilegu samviskusemi, sem 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.