Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 156
samninganefnd sama félags um kjarasamn-
inga sumariS 1976. Trúnaðarmaður starfs-
manna Rarik, Austurlandi, 1978. Stofn- og
stjórnarmeðlimur golfklúbbs Egilsstaða,
stofnaður 1978. Stofnfélagi Junior Cham-
ber, Egilsstöðum, er stofnaður var 1978.
Kristín Einarsdóttir. Sat SVS 1972—7lf. F.
3. 4. 1955 í Rvík og uppalin þar. For.: Einar
M. Jóhannsson, f. 2. 3. 1928 í Rvík, endur-
matsmaður SlF, og Sigríður G. Jóhanns-
dóttir, f. 16. 3. 1929 í Rvík, nemi í Lyfja-
tækniskólanum. — Tók landspróf frá Voga-
skóla í Reykjavík og kvennaskólapróf frá
Kvennaskólanum í Rvík, við nám í Handels-
höjskolen í Kaupmannahöfn í eitt ár, er
nú við nám í öldungadeild Menntaskólans
við Hamrahlíð. Vann við bókhald og bókun
hjá Flugleiðum í Kaupmannahöfn 1975—
76, síðan ýmis störf hjá Olíufélaginu Skelj-
ungur hf. Er nú starfandi við tölvudeild þar.
Kristinn Atli Friðbjörnsson. Sat SVS 1972
—77/. F. 20. 5. 1950 að Hóli í Svarfaðardal í
Eyjafirði og uppalinn þar. For.: Friðbjörn
Zophoníasson, f. 22. 12. 1918 að Hóli, versl-
unarmaður á Dalvík, og Lilja Rögnvalds-
dóttir, f. 20. 1. 1918 ao Dæli í Skíðadal,
húsmóðir. Barn: Karl Ingi, f. 27. 9. 1977.
Móðir: Halla Soffía Karlsdóttir, f. 4. 6. 1950
að Klaufabrekknakoti í Eyjafirði, húsmóð-
ir. — Lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Dal-
víkur. Hefur frá 1. 6. 1974 verið bóndi að
Hóli í Svarfaðardal. Er formaður Búnaðar-
félags Svarfdæla og á sæti í stjórn Rækt-
152