Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 68
hreppsnefnd Ólafsvíkurhrepps frá 1954,
oddviti frá 1966. Varaþingmaður Fram-
sóknarflokksins fyrir Vesturlandskjördæmi
1971—78. Kjörinn alþm. fyrir kjördæmið
1978. Setið í sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju
frá 1956, form. frá 1961, form. Sambands
sveitarfélaga á Vesturlandi frá stofnun,
1969 til 1976, í stjórn Sambands ísl. sveit-
arfélaga frá 1966, í stjórn Hafnarsambands
sveitarfélaga frá 1968, í stjórn innheimtu-
stofnunar sveitarfélaga frá stofnun hennar,
varaform. bankaráðs Útvegsbanka Islands
frá 1976. Á sæti í ýmsum opinberum nefnd-
um, s. s. endurskoðun verkefnaskiptingar
ríkis og sveitarfélaga, er samdi tekjustofns-
lög 1972, í samstarfsnefnd ríkis og sveitar-
félaga um hafnarmál o. fl. nefndum. Hefur
ritað ýmsar greinar í blöð. Stundaði fyrr á
árum sund og frjálsar íþróttir. Maki, Björg
H. Finnbogadóttir, sat skólann 1941—43.
Aðrar heimildir: Isl. samtíðarmenn, tíma-
ritið Sveitastjórnarmál, Hjarðarfellsætt,
Isl. kaupfélagsstjórar 1882—1977, Alþingis-
mannatal 1845—1974.
Ástvaldur Magnússon. Sat SVS 1943—44,
hafði þá tekið 1. bekk utan skóla. F. 29. 6.
1921 að Fremri-Brekku í Dalasýslu og upp-
alinn þar. For.: Magnús Ingimundarson, f.
10. 8. 1890 á Staðarhóli, bóndi að Fremri-
Brekku í Saurbæjarhreppi, d. 7. 8. 1958, og
Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 10. 3. 1896 að
Miðhúsum í Strandasýslu, húsmóðir. Maki
12. 8. 1945: Guðbjörg Helga Þórðardóttir,
f. 11. 10. 1920 að Knarrarhöfn í Dalasýslu,
húsmóðir. Börn: Dóra Steinunn, f. 25. 11.
1947, kennari, Þorgeir, f. 2. 6. 1950, land-
64