Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 67
fyrir aldraða frá 1975, form. launamála-
nefndar frá 1974, í hafnarstjórn frá 1970.
Hefur einnig setið í ýmsum öðrum nefnd-
um á vegum Sjálfstæðisflokksins og ritað
ýmsar greinar um stjórnmál. Er riddari
hinnar íslensku Fálkaorðu og hlaut heið-
urskross KSl og ISl, Ordre National du
Merite, Republique Francaise 1965, Ordre
National de la Legion d’Honneur, Repu-
blique Francaise 1970, Ordine al Merito
della Republica Italiano 1964. Aðrar heim-
ildir: Isl. samtíðarmenn, Alþingismannatal
1845-1974.
Alexander Stefánsson. Sat SVS 1942—4-b- F.
6. 10. 1922 í Ölafsvík og uppalinn þar. For.:
Stefán Kristjánsson, f. 24. 4.1884 að Hjarð-
arfelli, vegaverkstjóri á Snæfellsnesi, d. 14.
11. 1968, og Svanborg María Jónsdóttir, f.
14. 6. 1891 í Fróðárhreppi. Maki 20. 12.
1942: Björg H. Finnbogadóttir, f. 24. 9.
1921 að Búðum á Snæfellsnesi, húsmóðir.
Börn: Finnbogi Hólmsteinn, f. 9. 6. 1943,
fulltrúi hjá bæjarfógeta í Hafnarfirði,
Svanhildur, f. 19. 2. 1945, flugfreyja, Stefán,
f. 26. 8. 1946, vélvirki við lóranstöðina á
Gufuskálum, Lára Alda, f. 4. 5. 1948, kerf-
isfræðingur, örn, f. 26. 6. 1949, skipstjóri í
Ólafsvík, Atli, f. 7. 3. 1953, við nám í Kenn-
araháskólanum,—Stundaði nám við Héraðs-
skólann á Laugarvatni 1939—41. Vann við
brúarsmíði og vegagerð ásamt sjómennsku
fyrir og með námi. Hóf störf hjá Kf. Dags-
brún í Ólafsvík 1. 6. 1943, kaupfélagsstjóri
1. 2. 1947—1961. Sveitarstjóri Ólafsvíkur-
hrepps frá 1962 til 30. 9. 1978. Setið í