Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 115
Óskar Einarsson. Sat SVS 1953—51f. F. 26.
9. 1934 á Suðureyri við Súgandafjörð og
uppalinn þar. For.: Einar Jóhannsson, f.
26. 5. 1906 að Dynjanda í Arnarfirði, sjó-
maður, og Ríkey örnólfsdóttir, f. 1. 10.
1903 á Súgandafirði, húsmóðir, d. 17. 1.
1945. Maki 1. 1. 1960: Guðrún María
Hjálmsdóttir, f. 27. 6. 1939 að Hofstöðum
í Mýrasýslu, húsmóðir. Börn: Haukur, f.
24. 2. 1963, Bryndís, f. 24. 4. 1966. - Gagn-
fræðapróf frá Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar í Rvík. Var sendisveinn hjá SlS fyrir
skóla, starfaði hjá Kf. Dýrfirðinga á Þing-
eyri 1954—55, hefur starfað hjá SlS frá
1955, í fjármáladeild 1955—57, véladeild
1957—59, póstdeild 1959—61, skipadeild frá
1961 og verið starfsmannastjóri skipadeild-
ar frá 1969. Hefur sinnt málefnum hand-
knattleiksmanna, var fulltrúi Vals í Hand-
knattleiksráði Rvíkur 1956—59, form. 1956
—57, form. Handknattleiksdómarafélags
Rvíkur 1958—60 og 1963—67, form. dóm-
aranefndar HSl 1968—71. Kosinn í hrepps-
nefnd Bessastaðahrepps í Kjósarsýslu 1978.
Reynir Þorgrímsson. Sat SVS 1953—5Jf. F.
7.10. 1936 í Reykjavík en uppalinn á Siglu-
firði. For.: Þorgrímur Brynjólfsson, f. 16.
2. 1908 í Rangárvallasýslu, kaupmaður í
Rvík, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 19. 12.
1915 í Skagafirði, kaupkona. Maki 8. 2.
1964: Rósa G. Gísladóttir, f. 18. 5. 1941 á
Akureyri, húsmóðir. Börn: Gísli Þór, f. 21.
6. 1965, Einar örn, f. 19. 11. 1968, Ingi-
björg, f. 19. 5. 1971. — Tók gagnfræðapróf
frá Héraðsskólanum í Reykholti í Borgar-
111