Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 134
Ólafur Jónsson. Sat SVS 1962—64- F. 13. 5.
1946 á Selfossi og uppalinn þar. For.: Jón
Ólafsson, f. 23. 2. 1916 að Fagradal í Mýr-
dal, útibússtjóri Samvinnubankans í Vík í
Mýrdal, og Ólöf Árnadóttir, f. 31. 1. 1920
að Oddgeirshólum í Árnessýslu, húsmóðir.
Maki 6. 3. 1971: Guðrún O. Gunnarsdóttir,
f. 18. 7. 1944 í Rvík, húsmóðir. Barn: Erla,
f. 19. 1. 1976. — Nám við Barna- og mið-
skóla Selfoss og framhaldsnám samvinnu-
félaganna 1964—66. Vann hjá Kf. Skagfirð-
inga 1966—67, var á skrifstofu SlS i London
1967—68, unnið hjá sjávarafurðadeild SlS
frá 1. 12. 1968, sem aðstoðarframkvæmda-
stjóri frá 1971. Foreldrar, Jón Ólafsson og
Ólöf Árnadóttir, sátu skólann 1938—40 og
systir, Steingerður, 1961—63.
Öli Hörður Þórðarson. Sat SVS 1962—61+.
F. 5. 2. 1943 á Þórshöfn á Langanesi og
uppalinn þar til sjö ára aldurs, síðan á
Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. For.:
Þórður Oddsson, f. 23. 9. 1910 að Ráðagerði
á Seltjarnarnesi, læknir í Reykjavík, og
Sigrún A. Kærnested, f. 2. 11. 1910 í Viðey,
húsmóðir. Maki 1. 6.1963: Þuríður A. Stein-
grímsdóttir, f. 28. 7. 1943 að Reykholti í
Borgarfirði, húsmóðir. Börn: Sigrún, f. 5.
12. 1962, Þórður, f. 19. 1. 1965, Steingrím-
ur, f. 25. 12. 1970, Ásta Dís, f. 4. 12. 1972. -
Tók gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum að
Reykholti í Borgarfirði, starfaði sem sölu-
stjóri og síðan aðalbókari Áburðarverk-
smiðjunnar i Gufunesi frá 1964—70. Frá 1.
1. 1971 til maí 1978 skrifstofustjóri Hrað-
frystistöðvarinnar í Rvík og fyrirtækja
130