Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 107
Haukur Hervinsson. Sat SVS 1953—54. F.
15. 5. 1936 á Siglufirði og uppalinn þar, d.
15. 11. 1978. For.: Hervin Guðmundsson,
f. 15. 11. 1907 í Skagafirði, húsameistari,
og Anna Þ. Guttormsdóttir, f. 22. 6. 1907
í Húnavatnssýslu, húsmóðir. Maki 9. 7.
1961: Erna Guðbjarnardóttir, f. 24. 8. 1932
í Rvík, húsmóðir. Börn: Ásta Birna, f. 14.
10. 1963, Anna Þórunn, f. 14. 11. 1969. —
Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar, nám við Teterboro School of
Aeronautics í New Jersey í Bandaríkjun-
um 1957—58 og við North Atlantic School
of Aviation 1959—60. Gerðist loftsiglinga-
fræðingur hjá Loftleiðum hf. 1960—61, að-
stoðarflugmaður 1961—68 og flugstjóri hjá
Loftl. hf. og Flugleiðum til dauðadags.
Helga Helgadóttir. Sat SVS 1953—54• F. 7.
4. 1936 að Ytra-Hrauni í Landbroti í V.-
Skaft., en uppalin að Eystra-Hrauni í sömu
sveit. For.: Helgi Pálsson, f. 3. 6. 1907 að
Seljalandi í Fljótshverfi, bóndi á Eystra-
Hrauni til 1950, síðan verkamaður og bíl-
stjóri í Kópavogi, d. 10. 10. 1970, og Ing-
veldur Bjarnadóttir, f. 3. 2. 1897 að Efri-
Vík í Landbroti, húsmóðir, d. 2. 1. 1973.
Maki 17. 2. 1966: Kristinn Ketilsson, f. 5.
4. 1934 í Hafnarfirði, skrifstofumaður.
Börn: Helgi Freyr, f. 7. 4. 1967, Kristinn
Freyr, f. 9. 8. 1973. — Vann við afgreiðslu-
störf hjá Kf. Kópavogs 1954—55, hefur sið-
an unnið í bókhaldi SlS, nema árið 1960 við
skrifstofustörf hjá F.D.B. í Kaupmanna-
höfn. Maki, Kristinn Ketilsson, sat skólann
1952-53.
103