Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 39
stefnuvottur í Rvík 1945—57, aðalstefnu-
vottur 1957—66. Formaður Umf. Æskan í
Blönduhlíð frá stofnun, 1913—20. Flutti
erindi á vegum UMFl á Vestfjörðum og í
A.-Húnavatnssýslu seinni hluta vetrar
1929. 1 stjórn Fasteignaeigendafél. Rvíkur
1952—57, formaður 1954—57. 1 stjórnskip-
aðri nefnd 1957 til að semja reglur fyrir
fangelsi landsins og um fangahjálp. Ritaði
allmargar blaðagreinar, m. a. „Slæm kyn-
blöndun“ í Tímanum 2. 9. 1941, sem end-
urprentuð var í riti Ágústs H. Bjarnasonar,
„Vandamál mannlegs lífs I“, 1943. Flutti
erindi í útvarp, m. a. „ölvun og glæpir“,
sem siðar var prentað í Tímanum og sér-
prentað 1941. Lagði stund á þjóðleg fræði
og ljóðagerð. Dóttir, Sigurlaug, sat skól-
ann 1943—45. Aðrar heimildir: Kennaratal
á Islandi og Islenskir samtíðarmenn.
Karl Hjálmarsson. Sat SVS 1923-2b- F. 17.
12. 1900 að Ljótsstöðum í Laxárdal, S.-
Þing. og uppalinn þar, d. 4. 7. 1964. For.:
Hjálmar Jónsson, f. 22. 10. 1865 að Skútu-
stöðum í S.-Þing., bóndi á Ljótsstöðum, d.
2. 4. 1952, og Áslaug Torfadóttir, f. 17. 5.
1869 í Ólafsdal í Dalasýslu, húsmóðir, d. 1.
8. 1950. Maki I 1. 7. 1926: Halldóra Ás-
grímsdóttir, f. 8. 2. 1902 að Húsey í Hró-
arstungu, N.-Múlasýslu, húsmóðir, d. 21.
2. 1936. Maki II 11. 5. 1940: Hólmfríður
Þórdís Ingimarsdóttir, f. 26. 6. 1913 að
Sauðanesi á Langanesi, N.-Þing., húsmóðir
og frá 1965 starfsmaður hjá SlS. Börn með
maka I: Ásgeir Hjálmar, f. 13. 1. 1927,
verkfræðingur, Katrín Helga, f. 27. 11.
35