Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 82
1969 starfsmaður bandaríska varnarliðsins
á Keflavíkurflugvelli og hefur starfað þar
síðan sem deildarstjóri.
Jakob Jakobsson. Sat e.d. SVS
F. 2. 9. 1924 á Isafirði og uppalinn þar, d.
8. 10. 1962. For.: Jakob Kristmundsson, f.
16. 8. 1896 á Isafirði, sjómaður, d. 12. 12.
1924, og Þórdís Guðjónsdóttir, f. 29. 9. 1897
á Isafirði, húsmóðir á Isafirði og í Reykja-
vík. Maki 5. 11. 1949: Kristín María Krist-
insdóttir, f. 10. 6. 1928 í Reykjavík, handa-
vinnukennari. Börn: Guðbjörg Jóna, f. 5.
10. 1949, húsmóðir, Þórður, f. 7. 1. 1954,
verkamaður, Jón Kristinn, f. 11. 7. 1959,
nemi. — Gagnfræðapróf frá Isafirði, var í
myndlistardeild Handíða- og myndlistar-
skólans 1946—47. Loftskeytapróf 1948.
Starfaði á Veðurstofu Islands í tvö ár, síð-
an í Loftskeytastöðinni í Gufunesi í 13 ár.
Bróðir, Kristmundur, sat skólann 1942—44.
Jóhann Vilmundarson. Sat SVS 19Jf3—JfJf.
F. 24. 1. 1921 í Vestmannaeyjum og uppal-
inn þar. For.: Vilmundur Friðriksson, f.
19. 9. 1883 í V.-Landeyjum í Rangárvalla-
sýslu, formaður á bátum í Vestmannaeyj-
um, d. 20. 5. 1923, og Pálína Þuríður Páls-
dóttir, f. 23. 7.1890 í Rvík, húsmóðir í Vest-
mannaeyjum og Reykjavík, d. 17. 11. 1945.
— Stundaði nám í Gagnfræðaskóla Vest-
mannaeyja 1935—38 og í gagnfræðaskóla
í Rvík 1938—39. Hefur frá 1954 unnið við
fiskvinnslustörf hjá Vinnslustöðinni hf. í
Eyjum. Átti sæti í stjórn Iþróttabanda-
lags Vestmannaeyja 1968 og 1969. 1 Golf-
klúbbi Vestmanneyja frá 1946.
78