Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 141
hjá Samvinnubankanum í Rvík sem full-
trúi, endurskoðandi og nú sem skipulags-
stjóri. Átti um tíma sæti í stjórn Fimleika-
deildar KR. Sat í stjórn Starfsmannafélags
Samvinnubankans 1970—75, í stjórn Fim-
leikasambands Isl. 1971—76. Systir, Heið-
rún Aðalsteinsdóttir, sat skólann 1972—74.
Steinunn Alda Guðmundsdóttir. Sat SVS
1962—6Jf- F. 6. 4. 1945 í Reykjavík og ólst
þar upp. For.: Guðmundur Guðmundsson,
f. 20. 11. 1898 í Ófeigsfirði, Strandasýslu,
stýrim. og síðar netagerðarmeistari í Rvík,
og Ester Skúladóttir, f. 23. 8. 1911 að
Reykjum í Hrútafirði, húsmóðir. Maki 16.
12. 1967: Ásbjörn Valur Sigurgeirsson, f.
22. 2. 1943 í Rvík, skrifstofumaður hjá
Byggingarvöruverslun Kópavogs. Börn:
Guðmundur, f. 11. 10. 1967, Ester, f. 14. 9.
1976. — Tók gagnfræðapróf frá Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar 1962. Hóf störf á skrif-
stofu Osta- og smjörsölunnar í Rvík í maí
1964 og starfaði þar til september 1976
og aftur frá 1. 6. 1978. Maki, Ásbjörn Valur
Sigurgeirsson, sat skólann 1961—63.
Svanfríður Magnúsdóttir. Sat SVS 1962—
61f. F. 18. 1. 1946 á Hvolsvelli og uppalin
þar. For.: Magnús Kristjánsson, f. 30. 1.
1918 að Seljalandi í Rangárvallasýslu, bók-
ari hjá Dráttarvélum hf., og Laufey Guð-
jónsdóttir, f. 18. 6. 1919 að Fremstu húsum
í Dýrafirði. — Tók landspróf frá Héraðs-
skólanum að Skógum 1962, stundaði nám
í Hjúkrunarsk. Isl. 1964—67 og framhalds-
nám í svæfingahjúkrun við Landspítalann
137