Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 46
móðir að Holti í Álftaveri, siðar í Vest-
mannaeyjum og Rvík, d. 21. 4. 1955. Maki
5. 9. 1931: Sigríður Guðmundsdóttir, f. 6.
12. 1909 að Akri í Vestmannaeyjum, hús-
móðir. Barn: Guðrún Theódóra, f. 31. 1.
1934, sálfræðingur. Uppeldisdóttir: Elín
Eyvindsdóttir, f. 17. 1. 1946. — Var einn
vetur óreglulegur nemandi við Gagnfræða-
skóla Akureyrar. Var starfsmaður Kf.
Fram í Vestmannaeyjum 1924—36. Kaup-
maður í Rvík 1938—55. Starfsmaður hjá
Föt hf. í Rvík frá 1955 til dánardags. Starf-
aði mikið um árabil í AKOGES félags-
skapnum í Vestmannaeyjum og i Rvík.
Aðrar heimildir: Morgunblaðið og Þjóð-
viljinn 30. 4. 1962 og Tíminn 1. 5. 1962.
Sigurjón Jónsson. Sat SVS 1922—2If. F. 12.
6. 1906 í Reykjavík. For.: Jón Sigurðsson,
f. 2. 7. 1871 að Krossi í ölfusi, stundaði
járnsmíðar og viðgerðaþjónustu í Rvík,
d. 2. 4. 1959, og Sigurborg Jónsdóttir, f. 9.
1. 1881 að Hallbjamarstöðum í Skriðdal,
S.-Múl., d. 19. 10. 1951. Maki 6. 3. 1937:
Anna Jónsdóttir, f. 31. 10. 1912 að Vind-
hæli á Akranesi, húsmóðir. Börn: Jón Rafn,
f. 17. 2. 1938, vélvirki, Sigríður, f. 25. 4.
1947, húsmóðir. — Hafði áður verið í kvöld-
skóla Isleifs Jónssonar og í einkatímum.
Fór í járniðnaðarnám, tók vélskólapróf
1933 og próf frá rafmagnsdeild 1936. Fór
til sjós eftir 1933, fyrst sem kyndari á tog-
urum, síðan vélstjóri, fyrst á línuveiðara
og síðar á togara, og var einkum á skipum
Kveldúlfs hf. Var loks á togaranum Bjarna
42