Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1979, Blaðsíða 37
um. Var einn af stofnendum kexverksmiðj-
unnar Frón og framkvstj. hennar fyrstu
árin. Starfaði að löggæslu á bannárunum.
Var síðan fulltrúi hjá Skipaútgerð ríkisins
til æviloka.
Jakob Jónasson. Sat SVS 1923—21^. F. 26.
12. 1897 að Gunnarsstöðum í Bakkafirði og
uppalinn þar. For.: Jónas Jakobsson, f. 1871
að Gunnarsstöðum, bóndi þar og að Djúpa-
læk í Bakkafirði, d. 1949, og Kristín Jó-
hannesdóttir, f. 1863, húsmóðir, d. 1915.
Maki 25. 5. 1929: María Guðbjörg Jóns-
dóttir, f. 14. 9. 1902 að Reykjanesi í Árnes-
hreppi, húsmóðir og afgreiðslustúlka.
Börn: Jón, f. 26. 9. 1929, Kristín Jenny, f.
14. 4. 1931, Haraldur Níels, f. 9. 7. 1935, d.
16. 8. 1975, Helga Þóra, f. 2. 2. 1939, Jónas
Þór, f. 29. 1. 1942. — Stundaði nám við
Bændaskólann á Hólum 1919—1921, og við
Kennaraskólann 1928—29. Hefur stundað
ýmis störf við landbúnað, farkennslu og
verslun og var gjaldkeri um tíma. Ritari
hjá Rafmagnsveitu Rvíkur 1946—66 og
prófarkalesari hjá Morgunblaðinu 1966—70,
en síðan eingöngu sinnt ritstörfum. Hefur
skrifað skáldsögurnar: Ógróin spor (Bragi
bersögli), 1942, Börn framtíðarinnar, 1945,
Myndin sem hvarf, 1959, Myllusteinninn,
1962, Konan, sem kunni að þegja, 1965, Þar
sem elfan ómar, 1973, Milli stríða, 1975,
Ekki til sölu, handrit í prentun. Einnig birt
fjölda greina og ljóða í blöðum og tíma-
ritum.
3
33