Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 7

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 7
7www.virk.is STARFSENDURHÆFINGARSJÓÐUR út á vinnumarkað. Aðgengi að ráðgjöfum VIRK hefur verið mjög opið og það veldur því að til þeirra sækja einstaklingar sem síðan kemur í ljós að ekki eiga erindi í þessa tegund þjónustu. Flestir þeirra sem hafa komið til ráðgjafa VIRK, eða um 64% af heildarfjöldanum, eru á launum í veikindum eða á dag- peningum hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga. Um 8% eru á atvinnuleysisbótum og um 17% eru á endurhæfingar- eða örorkulífeyri. Sjá nánari upplýsingar í mynd 3. Fjölgað hefur nokkuð í hópi þeirra sem eru á endurhæfingar- eða örorkulífeyri við komu til VIRK á undanförnum mánuðum og má reikna með því að sú fjölgun haldi áfram – m.a. með auknu samstarfi við lífeyrissjóði um allt land. Tryggingastofnun ríkisins vísar einnig umsækjendum um endurhæfingarlífeyri oft til ráðgjafa VIRK og hafa ráðgjafar t.d. haft umsjón með gerð á þriðja hundrað endurhæfingaráætlana fyrir einstaklinga sem fá endurhæfingarlífeyri hjá TR. Tafla 1 - Staðan í lok febrúar 2011: Fjöldi þeirra sem hafa lokið þjónustu 428 Fjöldi í reglulegum viðtölum í febrúar 2011 940 Fjöldi í eftirfylgd hjá ráðgjafa 224 Fjöldi sem hætt hefur þjónustu 169 Heildarfjöldi sem leitað hefur til VIRK 1761 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 27% 8% 8% 9% 6% 5% 37% 0% La un í ve iki nd um At vin nu ley sis bæ tur Ná ms lán Sj úk ra sjó ðu r s tét tar fél ag s En du rh æf ing ar líf ey rir Ör or ku líf ey rir En ga r t ek jur An na ð 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Mynd 3 Mynd 2 Framfærsla við upphaf þjónustu Um er að ræða einstaklinga sem hafa leitað til ráðgjafa VIRK um allt land Aldursskipting Einstaklingar sem hafa komið til ráðgjafa VIRK 7% 20% 24% 27% 19% 3% 15-24 25-34 35-44 45-54 55-64 65-74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.