Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 28

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Síða 28
28 www.virk.is VE LF E R Ð A R K E R FI Ð Flóknar sögur „Fólk sem kemur í gegnum VIRK á sér oft flókna sögu. Það hefur oft átt við langvarandi veikindi eða heilsuvandamál að stríða. Vandamálin geta bæði verið líkamleg og andleg. Við leggjum áherslu á að halda vel utan um þetta fólk og styðja það. Markmið okkar er að gera einstaklinginn sjálfbjarga í sinni líkamsrækt og að honum líði vel innan um annað fólk. Umhverfi okkar er ekki sjúkrastofnanalegt eða sjúklingamiðað, heldur er þetta líkamsræktarstöð. Við beinum athyglinni að heilbrigði en ekki heilsuleysi og viljum að einstaklingurinn fái uppbyggingu á jákvæðan hátt,“ segir Sólveig ennfremur. „Við einblínum á að einstaklingurinn fái fljótt bót meina sinna þannig að hann komist aftur til starfa á vinnumarkaðnum. Að hann styrkist á allan máta til að verða fær um að takast á við vinnuna sína og umhverfið á nýjan leik. Þetta gengur vissulega misvel, enda eru veikindi fólks mismunandi, en „Við erum búin að vera í góðu samstarfi við VIRK í á annað ár og fer fjöldi einstaklinga á þeirra vegum sífellt vaxandi,“ segir Sólveig Þráinsdóttir sjúkraþjálfari, einn eigenda Sjúkraþjálfunarinnar í Sporthúsinu, þar sem einnig starfa þrír aðrir sjúkraþjálfarar. Með þeim starfa tveir íþrótta- fræðingar ef á þarf að halda. „Vandamál þeirra sem koma til okkar eru margskonar þó að ýmis stoðkerfisvandamál séu algengust. Þegar einstaklingar hefja meðferðina útskýri ég hana gjarnan á þann hátt að hver og einn hafi sitt eigið heilsuhjól sem hann þarf að knýja áfram. Til þess notar hann þrjú minni tannhjól sem eru andlegt, líkamlegt og félagslegt hjól. Svo þetta gangi sem best fyrir sig þurfa þessi hjól að vera jafnstór en oft er raunin önnur. Í sameiningu reynum við þá að finna út hvaða hjól er sterkast hjá viðkomandi og vinnum út frá því til að reyna að stækka hin hjólin. Oftast er auðveldast að vinna með líkamlega hjólið og það nýtum við okkur hér,“ útskýrir Sólveig. Heilsan byggð upp Sólveig Þráinsdóttir sjúkraþjálfari Sólveig Þráinsdóttir hefur starfað sem sjúkraþjálfari í þrjátíu ár. Hún hefur alltaf haft áhuga á því að byggð væri upp starfsendurhæfing fyrir þá sem eiga við langvarandi stoðkerfisvanda að stríða. Nú hefur hún séð draum sinn rætast með VIRK.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.