Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 29

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 29
29www.virk.is VIÐTAL Sólveig Þráinsdóttir sjúkraþjálfari flestir eru jákvæðir í endurhæfingunni,“ segir Sólveig ennfremur. Gefandi starf „Mitt starf er ákaflega gefandi því að oftast sé ég árangur. Það er jákvæð reynsla að vera þátttakandi í starfsendurhæfingu. Það hefur einmitt verið lengi á mínu áhugasviði að vinna með fólki á þennan máta,“ greinir hún frá. „Við erum þakk- látar fyrir jákvæð viðbrögð, bæði þeirra sem þjónustuna þiggja og ráðgjafa VIRK. Flestir einstaklingarnir eru á aldrinum 35 ára til 50 ára þótt við séum einnig með yngra fólk og eldra. Konur eru fleiri en karlar. Ég held að karlar séu tregari til að leita sér hjálpar. En þeir sem koma eru tilbúnir til þess að vinna með sjálfa sig. Umræðan um forvarnir og starfsendurhæfingu hefur staðið lengi og loksins sér maður hana verða að veruleika. Við höfum átt mjög góð samskipti við ráðgjafana og þeir fylgjast vel með okkur. Ég sé því bara jákvæðni í þessu samstarfi. Yfirleitt sést fljótt munur á þeim sem hefja meðferðina. Þetta fólk er komið með ákveðna stefnu í lífinu. Undantekningalítið leggur fólk sig fram og er samviskusamt. Eftirfylgnin er líka markviss. Mér finnst stórkostlegt að fólk eigi kost á að endurhæfa sig á þennan hátt og er afskaplega glöð með þessa þróun,“ segir Sólveig Þráinsdóttir sjúkraþjálfari. „Yfirleitt sést fljótt munur á þeim einstaklingum sem hefja meðferðina. Þetta fólk er komið með ákveðna stefnu í lífinu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.