Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Blaðsíða 48
48 www.virk.is
A
TV
IN
N
U
LÍ
F
ATVINNULÍF
Algengustu orsakir líkamlegra
álagseinkenna tengjast:
Aðstæðum við vinnu •
Óhentugum vinnustellingum eða •
hreyfingum
Líkamlegu erfiði•
Einhæfum, síendurteknum •
hreyfingum
Skipulagi vinnunnar•
Andlegum og félagslegum þáttum •
í vinnu
Fjarvistastjórnun
Veikindafjarvistir tengjast oft heilsu
og líðan einstaklinga, aðstæðum á
vinnustað og þeim starfskröfum sem
gerðar eru á vinnustaðnum. Því má segja
að gott vinnuumhverfi og heilsuefling
starfsmanna sé mikilvægur þáttur í
að fækka veikindafjarvistum og auka
velferð starfsmanna. Reynslan sýnir
að unnt er að draga úr fjarvistum með
því að skrá fjarvistir og hafa góðar
upplýsingar um tíðni og helstu ástæður
þeirra auk þess að hafa ferli um
viðbrögð við þeim. Fram kemur í skýrslu
frá sænsku tryggingarstofnuninni að
mikilvægt er að fylgja veikindafjarvistum
starfsmanna eftir í samráði við þá, hafa
reglubundið samband við starfsmenn,
ræða líðan þeirra, starfsgetu og leiðir
til að minnka veikindafjarvistir á
formlegan hátt, til dæmis á fundum
(Socialförsäkringsrapport 2008:1).
Í Noregi hefur ábyrgð atvinnurekenda
varðandi veikindafjarvistir og eftirfylgd
þeirra aukist verulega á síðustu árum.
Atvinnurekendur bera nú mikla ábyrgð á
að gera viðeigandi ráðstafanir á vinnustað
vegna veikindafjarvista og fylgja þeim
eftir. Það er stjórnvaldsákvörðun sem
hefur átt ríkan þátt í því að heildartíðni
fjarvista í Noregi hefur lækkað talsvert á
undaförnum árum.
Samkvæmt dönskum rannsóknum er
talið að ástæður fyrir veikindafjarvistum
tengist vinnustaðnum að einum þriðja
hluta og er því mikilvægt að minnka
hafi verið andlega erfitt þegar þeir voru
spurðir um hvort þeim fannst starfið sem
þeir voru í andlega erfitt og 57% fannst
starfið sem þeir voru í líkamlega erfitt.
Á myndum 1 og 2 má sjá hvað þessi
einstaklingar töldu andlega og líkamlega
erfitt við störf sín ( VIRK 2010).
Samspil milli vinnuumhverfis, heilbrigðis
og fjarvista er flókið. Vinnuumhverfið
getur valdið einkennum eða sjúkdómum
sem leiða til fjarvista. En samkvæmt
ofangreindum niðurstöðum ætti að
vera hægt að taka á mörgum þáttum
á vinnustað og minnka þannig líkur á
veikindafjarvistum með því að meta
áhættuþætti í vinnuumhverfinu reglulega
og fyrirbyggja vandamál. Á heimasíðu
Vinnueftirlitsins, www.vinnueftirlit.is, eru
góðar leiðbeiningar um áhættumat starfa
og forvarnir.
30%
25%
20%
15%
10%
5%
0%
Of
m
iki
ð á
lag
Of
m
ör
g v
er
ke
fni
Þa
ð a
ð t
ak
as
t á
vi
ð t
ilf
inn
ing
ar
Þa
ð a
ð h
ald
a a
thy
gli
og
ei
nb
eit
ing
u
Þa
ð a
ð þ
ur
fa
að
le
gg
ja
hlu
ti
á m
inn
ið
Að
ei
ga
sa
mv
inn
u v
ið
vin
nu
fél
ag
a u
m
ve
rk
efn
i
Að
þu
rfa
að
ha
fa
ge
tu
til
að
h
ug
sa
í
ný
jum
br
au
tum
An
na
ð
Að
þu
rfa
að
ve
ra
í
be
inu
sa
mb
an
di
við
sk
jól
stæ
ðin
ga
Mynd 1
Hvað var/er andlega erfitt við starf þitt?
26%
14% 14%
12% 11%
10%
6% 6% 1%