Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 68

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 68
68 www.virk.is A TV IN N U LÍ F ATVINNULÍF eru í sérstakri áhættu og nota viðeigandi aðferðir til forvarna. Veita þeim stuðning sem finna • fyrir andlegum einkennum eða glíma við einstaklingsbundin vandamál þannig að þeir haldist á vinnumarkaði og/eða komi aftur til vinnu eftir veikindi eða slys. Á vinnustað er hægt að huga að geðheilsu starfsmanna á marga vegu s.s. með því að: Leggja áherslu á jákvæð og • uppbyggileg samskipti. Stuðla að aukinni virðingu og umburðalyndi. Draga úr hættu á steitu og álagi • með því að huga að jafnvægi milli krafna á vinnustaðnum. Auka fjölbreytni í störfum og gera • áhættumat á þeim, ekki síst með tilliti til andlegra og félagslegra þátta. Þjálfa stjórnendur í að sýna • góða forystuhæfileika með því að efla stjórnendafræðslu og hvetja stjórnendur til að sýna gott fordæmi. Draga úr óvissu meðal starfsmanna • með markvissri og ábyrgri upplýsingagjöf og skýrum vinnuferlum. Aðstoða starfsmennina við að • takast á við vinnutengda streitu með fræðslu, úrræðum og forvarnarstarfi. Vinna gegn því að starfsmenn • misnoti áfengi eða önnur vímuefni. Veita milligöngu á vinnustaðnum • um að starfsmönnum, sem eiga við andlega erfiðleika að glíma, sé veitt viðeigandi ráðgjöf. Gefa starfsmönnum visst sjálfræði í • að skipuleggja eigin vinnu. Hafa starfsmenn með í ráðum við • ákvarðanir og stefnumótun. Innan fyrirtækisins ríki andrúmsloft • viðurkenningar og trausts. Vinna í því að hafa boðskipti skýr og • hrósa þegar við á. Hvetja starfsmenn til starfsþróunar.• Hvetja til félagsstarfs og ýta undir • félagsandann. Í upphafi er mikilvægt að meta aðstæður og þarfir hvers fyrirtækis. Ef geðrækt og streitustjórnun á að takast vel er nauðsynlegt að allur undirbúningur sé góður og fari fram í samráði við starfsmenn. Einnig er brýnt að greina hvað þarf að gera, setja síðan skýr markmið og meta þau og endur- skoða reglulega (Knifton, Watson, Besten, Grundemann og Dijkman, 2009). Mótun stefnu í fyrirtækjum varðandi geðheilsu Með því að setja sér stefnu í geðrækt bætir fyrirtæki orðspor sitt. Það getur bætt ímynd fyrirtækisins meðal starfs- manna og aukið möguleika á að ná árangri í samningum. Það getur einnig haft áhrif á þann veg að viðskiptavinir álíti að fyrirtækið sýni samfélagslega ábyrgð. Gott orðspor fyrirtækis helst í hendur við heilsusamlegan og örvandi vinnustað þar sem frekari þjálfun starfsmanna er hluti af þekkingarþróun fyrirtækisins (Knifton, Watson, Besten, Grundemann og Dijk- man, 2009). Síðast en ekki síst þarf að huga að lögum og reglum og ættu öll fyrirtæki að fara eftir lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (46/1980). Lokaorð Góð geðheilsa er hluti af lýðheilsu. Því er afar mikilvægt að efling geðheilsu sé hluti af almennri heilsueflingu í fyrirtækjum. Það þarf að vera hægt að veita fólki sem þjáist af geðsjúkdómum eða geðkvillum þá aðstoð og meðferð sem það þarf til að gera því kleift að lifa lífinu með reisn og í samræmi við grundvallarréttindi þess. „Það er engin heilsa án geðheilsu“ (Lavikainen, Lahtinen og Lehtinen, 2001). Jafnvægi þarf að vera milli vinnu og frítíma og nauðsynlegt er fyrir starfsfólk að endurnæra sig í frítímanum og safna kröftum. Mikilvægt er að huga að því að sá sem er í vinnu við hæfi notar sinn frítíma frekar til uppbyggingar en starfsmaður sem leiðist í vinnunni (Hólmfríður Gunnarsdóttir, 2009). Um höfundinn: Alda er hjúkrunarfræðingur og hefur MPH-gráðu í lýðheilsufræðum. Hún hefur fjölbreytta starfsreynslu meðal annars á sviði hjúkrunar, starfsmannamála og vinnuverndar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.