Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 76

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 76
76 www.virk.is A TV IN N U LÍ F ATVINNULÍF upphafi verkefnisins. Hvert sé hlutfall þátttakenda sem fá vinnu. Hver sé fjöldi þátttakenda sem nýta sér úrræði vinnumiðlanna og fjöldi atvinnuviðtala. Einnig er litið til fjölda þátttakenda sem hefja aðgerðir til þess að auka hæfni sína á vinnumarkaði, þ.e. sækja sér aukin réttindi eða fara í nám. Í öðru lagi að þátttakendur njóti • góðs af tengslum sínum við félagsvininn og samstarfsaðila verkefnisins. Þar er kannað hvort tengslin séu virk, þ.e. fjöldi funda félagsvina og fjöldi þátttakenda sem þekkja og nýta sér þau úrræði sem eru í boði fyrir atvinnuleitendur. Í þriðja lagi er lögð áhersla á bætta • andlega líðan atvinnuleitenda. Þar er skoðað í lok verkefnisins hvort atvinnuleitendum líði betur, þ.e. hlutfall þátttakenda sem telja sig félagslega virkari, hafa aukið sjálfstraust sitt og hvort viðkomandi haldi rútínu. Að lokum Þessir þrír hópar félagsvinapara saman- standa af sjötíu einstaklingum. Á bak við þennan fjölda eru fjölskyldur þeirra sem þátttakendur sjálfir telja að hafi beinan ávinning af veru þeirra í verkefninu. Félagsvinapörin hafa myndað náin og skemmtileg vináttubönd og þar með hafa atvinnuleitendur fengið góðan félagastuðning yfir erfitt tímabil. Félagsvinafundirnir eru stundum brotnir upp og hafa félagsvinapör meðal annars farið á skauta, kaffihús, tónleika og í fjallgöngu. Hóparnir hafa verið virkir utan verkefnisins, má þar nefna að Borgarleikhúsið og Leikfélag Akureyrar hafa í þrígang boðið öllum hópunum í leikhús og hluti félagsvinanna hafa tekið að sér aukaleikarahlutverk í hinum ýmsu myndum og þáttum, þar með talið Áramótaskaupinu. Verkefnið er krefjandi að því leyti að mikil áhersla er lögð á að fólk uppskeri persónulegan árangur en einnig er lögð áhersla á að fólk upplifi og njóti þess sem tilveran hefur upp á að bjóða hverju sinni. Félagsvinur sem hafði verið atvinnulaus í tæpa 20 mánuði sagði seinasta dag sinn sem atvinnuleitandi að nú liti hann á þetta tímabil sem lærdómsríkt og gleðilegt – þrátt fyrir bága efnahagslega stöðu og marga erfiða daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.